Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 132

Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 132
228 Á DÆLAMÝRUM EIMREI£>iN erum að vörmu spori komin á hlíðarbrúnina. Langar indæl' ar brekkur fram undan, síðan sléttan og vatnið. — Og hinu- megin stígur morgunreykurinn frá Dælakofa, grannur oS frostblár, upp í lognkyrt loftið. Við Svallaug tökum höndum saman og steypum okkur fram af brúninni. Enn um Kolbeinsey.— Leiðréttingar er sjálfsagt að taka til grein3' og sömuleiðis að leiðrétta þær leiðréttingar, sem ekki eru réttar- „Mesta ranghermið" í Ieiðréttingu yÖar fjögra, húsvísku Kolbeinseylar faranna, og hið eina er sá er þetta ritar hirðir um að leiðrétta, „er UI" stærð eyjarinnar", er þér ritið nöfn yðar undir þann 7. febr. 1934, °S birtist í I. hefti Eimreiðar, bls. 98, þ. á. — Nú vill svo vel til, að lil er vísindalega nákvæm mæling af Kolbeinsey, sem tekin var skömmu ef|,r að þér Húsvíkingarnir fóruð þangað. — Sumarið 1933 fór varðsk'P1 „Ægir“ út að Kolbeinsey. Skipherrann, Friðrik Ólafsson sjóIiðsforinS1' fór upp í eyna og mældi bæði afstöðu hennar og stærð. Varðskip111 hafa vísindaleg mælinga- og miðunartæki. Verður því að telja m*iin4u þeirra réttari en aðrar, sem gerðar eru af handahófi með ófullkomnus111 tækjum. — Eftir frásögn tímaritsins „Ægir“ XXVI. ár 1933, bls. 25 ’ þá er afstaða eyjarinnar og stærð sem hér greinir: — „Samkvæmt nýrr' mælingu er breidd og lengd Kolbeinseyjar (Mevenklint) 67° 06' n. 5r’’ 18° 36' v. 1. — Fjarlægðin frá Grímsey er 35 sjómílur í NNV. — eyjarinnar er 8 m., lengdin 70 m. frá VNV til ASA, en breiddin 30—50 111 • (Leiðsögubók, bls. 102, I. 1—5)“. — Mæling yðar Húsvíkinganna leiðrétting um stærð eyjarinnar er því jafn fjarri lagi sem það er óhuS® anlegt, að hún hafi stækkað um tæpan helming á einu ári frá þvf P „vaðbáruð" hana. Mál yðvart af eynni er því með ólíkindum nokkrun ’ og verður að teljast til kreppumála, „þar sem hvorki er fugl eða fiskur líkt og nú er talið sannað um Kolbeinsey. En þótt vandgert sé við sóm yðar og náið nef augum, skal þó leiðrétting þessi þökkuð með fu kurteisi. Jochum M. Eggertsson■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.