Eimreiðin - 01.04.1934, Síða 132
228
Á DÆLAMÝRUM
EIMREI£>iN
erum að vörmu spori komin á hlíðarbrúnina. Langar indæl'
ar brekkur fram undan, síðan sléttan og vatnið. — Og hinu-
megin stígur morgunreykurinn frá Dælakofa, grannur oS
frostblár, upp í lognkyrt loftið.
Við Svallaug tökum höndum saman og steypum okkur
fram af brúninni.
Enn um Kolbeinsey.— Leiðréttingar er sjálfsagt að taka til grein3'
og sömuleiðis að leiðrétta þær leiðréttingar, sem ekki eru réttar-
„Mesta ranghermið" í Ieiðréttingu yÖar fjögra, húsvísku Kolbeinseylar
faranna, og hið eina er sá er þetta ritar hirðir um að leiðrétta, „er UI"
stærð eyjarinnar", er þér ritið nöfn yðar undir þann 7. febr. 1934, °S
birtist í I. hefti Eimreiðar, bls. 98, þ. á. — Nú vill svo vel til, að lil er
vísindalega nákvæm mæling af Kolbeinsey, sem tekin var skömmu ef|,r
að þér Húsvíkingarnir fóruð þangað. — Sumarið 1933 fór varðsk'P1
„Ægir“ út að Kolbeinsey. Skipherrann, Friðrik Ólafsson sjóIiðsforinS1'
fór upp í eyna og mældi bæði afstöðu hennar og stærð. Varðskip111
hafa vísindaleg mælinga- og miðunartæki. Verður því að telja m*iin4u
þeirra réttari en aðrar, sem gerðar eru af handahófi með ófullkomnus111
tækjum. — Eftir frásögn tímaritsins „Ægir“ XXVI. ár 1933, bls. 25 ’
þá er afstaða eyjarinnar og stærð sem hér greinir: — „Samkvæmt nýrr'
mælingu er breidd og lengd Kolbeinseyjar (Mevenklint) 67° 06' n. 5r’’
18° 36' v. 1. — Fjarlægðin frá Grímsey er 35 sjómílur í NNV. —
eyjarinnar er 8 m., lengdin 70 m. frá VNV til ASA, en breiddin 30—50 111 •
(Leiðsögubók, bls. 102, I. 1—5)“. — Mæling yðar Húsvíkinganna
leiðrétting um stærð eyjarinnar er því jafn fjarri lagi sem það er óhuS®
anlegt, að hún hafi stækkað um tæpan helming á einu ári frá þvf P
„vaðbáruð" hana. Mál yðvart af eynni er því með ólíkindum nokkrun ’
og verður að teljast til kreppumála, „þar sem hvorki er fugl eða fiskur
líkt og nú er talið sannað um Kolbeinsey. En þótt vandgert sé við sóm
yðar og náið nef augum, skal þó leiðrétting þessi þökkuð með fu
kurteisi. Jochum M. Eggertsson■