Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Side 134

Eimreiðin - 01.04.1934, Side 134
230 RITSJÁ eihreiðiN stöður þar. Gerður er greinarmunur á þingi Þjóðabandalagsins og ráði, er kemur oftar saman en þingið. Þingið hefur vitanlega sín eigin þ'nS' sköp og reglur um samkomutíma, nefndir, málaskrá og afgreiðslu mála- — Er þessu öllu nákvæmlega lýst og skipulega í riti höfundarins og e,nS ráði bandalagsins, skipun þess, fundahöldum verkahring þess o. fl- Er höf. hefur lýst skrifstofu bandalagsins, starfsmönnum hennar og réttar stöðu þeirra, lýsir hann stofnunum þeim, er nefndar eru hjálparstofnan11 þess, þjóðhags- og fjármálastofnun, samgöngumálastofnun og heilbrigð>s málastofnun. — Viða stofnanir þessar að efni úr öllum heiminum, seirl nauðsynlegt er að kunna skil á, en auk þessara stofnana eru og fastar ráðgjafanefndir sérfræðinga, og eru þeirra helztar: hermálanefnd, menta málanefnd, alþjóðanefnd til eflingar andlegri samvinnu, ráðgjafanefnd 11 verndar börnum og unglingum, ópíumnefnd, eflirlitsnefnd fjármála banda lagsins og niðurjöfnunarnefnd. í friðarsamningunum í Versailles var gert ráð fyrir sérstakri vinnn málastofnun, því friðurinn átti að byggjast á grunðvelli þjóðfélaSs^eSs réttlætis, og meðlimir bandalagsins áttu að reyna að tryggja öllum mönn um sanngjörn og mannúðleg vinnukjör. Hefur því verið skapað sérsta vinnumálaþing, vinnumálaráð og vinnumálaskrifstofa, er fjalla um þesSI mál. — Þá kemur lýsing á fasla milliríkjadómnum í Haag, dómendu,n hans og öllu fyrirkomulagi, en dómstóll þessi dæmir í þrætumálum 1111 ríkja eins og t. d. í Grænlandsdeilunni milli Dana og Norðmanna. í síðasta höfuðkafla þessarar ritgerðar er lýst verkefni Þjóðabanda lagsins, en höfuð-verkefnið er starfsemi 5 þágu friðar með takmörl11111 herbúnaðar o. fl. Er hér lýst afskiftum Þjóðabandalagsins af mill*r1^1^ samningum, ráðstöfuiium til að bæla niður styrjaldir og almennri sta*^ semi I þágu mannúðar- og menningarmála, heilbrigðismála, fjárhags*na og samgöngumála. Loks birtir höf. 1. kap. friðarsamninganna í Versa* í íslenzkri þýðingu, en á ákvæðum þeim er stofnun Þjóðabandalagsins rel Enginn getur sagt um, hversu Þjóðabandalaginu muni takast á ókom*1^ um árum að vinna að friðarhugsjón sinni. Þótt reynslan hafi orðið 0 önnur en búist var við, er ekki loku fyrir það skotið, að nýjar a6stx ^ geti aukið vald Þjóðabandalagsins, svo að það nái tilgangi sínum- minsta kosti er stofnun Þjóðabandalagsins voldug og merkileg tilraun stofnunar bræðralags og viðhalds friðar milli þjóða, og má þv* ^a£tn því að eiga nú til á íslenzku jafn-ítarlegt og skilmerkilegt rit og þetta’ eftir jafn-snjallan og viðurkendan rithöfund og Einar Arnórsson er- A. I LAND OG LVÐUR. Drög til íslenzkra héraðalýsinga. Samið he^ Jón Sigurðsson, Vztafelli. Reykjavík 1933 (Dókadeild Menningarsjóðs)- Mýmargar ljóðabækur hafa verið gefnar út hér á íslandi á síðustu ar og eins og að líkindum lætur, ærið misjafnar að gæðum. Boka Menningarsjóðs hefur nú ráðist í að gefa út eina slíka, sem hef**r ^ nýbreytni, að hún er prentuð í óbundnu máli. Gildleiki bókarinnar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.