Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Síða 135

Eimreiðin - 01.04.1934, Síða 135
^’MREIÐ IN RITSJA 231 Auk3^ 6r sn0,urt’ °s °les’n sómir bókin sér prýðilega, tilsýndar. — líkt ^6SSa er ^ mYndum °9 korti af Reykjavík laumað inn í bókina, ^ °S sóður sveitafaðir stingur rúsínum í barnsmunna eftir heppilega auPstaðarferð. — Myndirnar eru prentaðar á gljápappír. Eru margar r;|,- s°®‘r kunningjar — meðal annars úr „sígarettu“-pökkum, sem sstlórnin hefur stundum haft einkasölu á. — Undir eins og bókin er Uo’ Þó ekki sé nema lítið eitt, angar að manni þeim heilnæma þefi, vekur þann hressilega grun, að hér sé um stóra bókmenlafórn að sljA er orðið hafi eftir í kringum það merkisár 1930, þegar ríkis- , rtlln gaf út hverja myndabókina á fætur annari — öllum að kostnaðar!ausu. Vér hvað opnum því bókina upp á gátt, því oss er mikil forvitni að vita , 1 höf. vill segja um landið og „lýðinn" sem byggir það. — Um 'o segir höf. á bls. 3, að í kringum það muni vera um 160 daga nSur, en 60 daga róður, fyrir utan öll andnes. Ætti höf. að vita þetta na bezt, frá því hann var sendur um landið í framboð til landkjörs . .. »og oft gangandi mikinn hluta leiðar", eins og réttilega er fram 'o í byrjun formálans. — Nú er eftir að vita hvað höf. segir um ” Y inn“, sem bókin dregur nafn af. Vér flettum allri bókinni og Iesum Qsa ^Yrir blað, en árangurslaust. — „Nú, hvar er þessi lýður?" verður °slálfrátt að orði. Þá er að fara í registrið aftan við bókina, sem , D s'ður þéttprentað, en þar er enginn lýður og ekkert mannsnafn. er að byrja á bókinni á nýjan leik og Iesa vandlega. A fyrstu blað- «r lif U n*St a ef,lr formálanum er svohljóðandi klausa: „— A Qrænlandi fáir tugir þúsunda af hálf-viltri veiðiþjóð, er Skrælingar nefist •) a Eskimóar". — Loksins er því „lýður" sá fundinn, sem bókin dregur j,n al- Fjöldi Eskimóa er fram yfir allar vonir, þótt höf. tilnefni aðeins gf(? tu9Í þúsunda", en það er þó meira en til er á Grænlandi einu. — lr að hafa leitað árangurslaust að íbúum á voru landi, er „lýður" Y 1 hallast, finst fátt annað í bókinni en nafn Jóns Sigurðssonar í ^2tafelli, Eiríks í Vogsósum og draugsins Gunnu, sem sett var niður í Unnuhver á Reykjanesi, auk þeirra manna er höf. nefnir í formála Pursa þess, er bjó í Skrúðnum og kallaður var „Skrúðbóndinn". — a koma héraðalýsingar. — Höfundur byrjar þær á Reykjanesskaga Segir: „Reykjanesskaginn er líkur skinnsokk í laginu" (bls. 9). — Er c a slíáldleg samlíking, en þó mikið Ián að það var ekki silkisokkur! lif 311 ^e*<fur höf. eins og Ieið Iiggur til Reykjavíkur. Blöskrar honum I naöurinn í Austurstræti, Bankastræti og Laugaveginum og getur þess S- 20: „Langflest fólkið, sem þar er á ferð, er alveg búið eftir sömu U’ manngrúinn er allur með sama svip og sparibúinn, alt öðru vísi n a öðrum götum“. jár * . ^eYhjavíkurhöfn þykir höf. ekki fagurt um að litast: — „Þar eru n9rmdur svartar. — Vélar eru í grindunum, er hreyfa járnklær þær ~ J'lia heljarkolabiörg úr lestum skipa á land upp eða öfugt. Hel- 11 Pannig prentað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.