Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Page 136

Eimreiðin - 01.04.1934, Page 136
232 RITSJÁ eimreid'n grindur þessar neínast Hegrinn“. Um Ieið og hann er sloppinn úr hlo11’ „helgrindanna", þá Ieitar höf. sér athvarfs í salthúsum borgarinnar, °8 þá hækkar loksins brúnin á sveitamanninum: „Þar er vítt til veggi1 2 3 hátt til lofts í salthúsunum. Er fagurt inn að líta sem á snæþakin fi° (bls 19). — Þá þykir höf. lítil gróðurrækt Reykvíkinga, en segir hana Þ° vaxandi. — — „En mikill ósiður fylgir þeim nýju görðum. Víðast e girt með bárujárni eða mannháum steingörðum, svo gróðurinn er fahnn frá götunni. Eru girðingar þessar hið mesta bæjarlýti.---------„Illúðleg1 er þó að banna vegfarendum að sjá í fjarska blómin og finna ilminn, er þeir fara um steineyðimörk gatnanna". — Og ennfremur: „ReYk)aV1^ hefur löngum þótt óþjóðlegur bær. Var og um skeið þar auðlærðust > danska". Þó telur höf., að bæjarbragurinn sé heldur að skána sökum áhrifa, sem hafi „komið fyrir skömmu úr sveitunum víðsvegar að“ (bls.2 )■ Eftir að lýsingu Reykjavíkur þrýtur (bls. 24), er þar skemst frá að segla’ að höf. öslar upp í Kjós og svo í kringum alt landið. Ægir þar saman rökleysum og staðleysum, sem engin tök eru að greina hér nema 3 mjög litlu leyti, sökum rúmleysis. í mínu ungdæmi var slík og Þv* yfirferð, er bók þessi greinir, kölluð því nafni „að ösla á hundavað' — En hvað það nú heitir skal ósagt látið, því tímarnir breytast oS mennirnir með. — Á bls. 30 segir, í yfirliti um hin fornu Kjalarnesþing: „Þau hafa rr fornu fari verið ófrjóust allra héraða á landinu, og svo er enn frá nát* úrunnar hendi“.---------„Búnaðurinn hefur verð ■) falinn í ráni g®^3 lands og sjávar". En svo kemur þessi furðulega setning, sem á að ver* framtíðarspá(?): „Hefst hið nýja landnám einnig í þessum héruðum ■ Síðan kemur eftirfarandi málsgrein, sem er í algerðu ósamræmi við Þa° sem á undan var komið, en þó prentuð í bókinni með skáletri til aUk' innar eftirtektar og áherzlu: „Eru þar nú víða allar landsnytjar fengnar af ræktuðu landi, sem árlega vex hraðfara". — Þeir sem brúka munn" tóbak muna ekki altaf í hvaða áttir heppilegast kunni að vera að spv'a mórauðu. Þannig er um bókina „Land og lýð“. Þar ber mjög á átta rugli5). Á blaðsíðu 32 eru þessar áttavillur um Hvalfjarðarhérað • „Sunnan við Vatnaskóg stendur stórbýlið Qeitaberg". „Næsti bær sunnan við Saurbæ er Ferstikla". „Vogur mikill og grunnur gengur suður ur Borgarfirði, er nefnist Leirárvogur". Á bls. 72 er ekkert minst á kolanámuna frægu í Stálfjalli. Segir höf- „að fremsta gnípan á Stálfjalli heiti Skor, og þaðan hafi Eggert Ólaf5" son látið í haf f hinztá sinni". — Skor er ekki efsta gnípan á fjall>nU> heldur skerst hún alveg niður í gegn um fjallið. I Skor er ofurlítil graS' nyt, og var þar stundum búið áður fyrri. Auk þess voru þar verbúðir og útræði. Heitir Skorarvogur lendingin. — Talin sæmilega örugg, en nokk- uð þröng inn að fara og vandfarin fyrir ókunnuga. Kort herforingjaráðs- 1) Þannig prentaö. 2) Á fyrstu blaðsíöu í meginmáli bókarinnar er þaö meöal annars sagt um FæreyJar' aö þær liggi «suövestur« frá íslandi!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.