Eimreiðin - 01.04.1934, Síða 136
232
RITSJÁ
eimreid'n
grindur þessar neínast Hegrinn“. Um Ieið og hann er sloppinn úr hlo11’
„helgrindanna", þá Ieitar höf. sér athvarfs í salthúsum borgarinnar, °8
þá hækkar loksins brúnin á sveitamanninum: „Þar er vítt til veggi1 2 3
hátt til lofts í salthúsunum. Er fagurt inn að líta sem á snæþakin fi°
(bls 19). — Þá þykir höf. lítil gróðurrækt Reykvíkinga, en segir hana Þ°
vaxandi. — — „En mikill ósiður fylgir þeim nýju görðum. Víðast e
girt með bárujárni eða mannháum steingörðum, svo gróðurinn er fahnn
frá götunni. Eru girðingar þessar hið mesta bæjarlýti.---------„Illúðleg1 er
þó að banna vegfarendum að sjá í fjarska blómin og finna ilminn, er
þeir fara um steineyðimörk gatnanna". — Og ennfremur: „ReYk)aV1^
hefur löngum þótt óþjóðlegur bær. Var og um skeið þar auðlærðust >
danska". Þó telur höf., að bæjarbragurinn sé heldur að skána sökum
áhrifa, sem hafi „komið fyrir skömmu úr sveitunum víðsvegar að“ (bls.2 )■
Eftir að lýsingu Reykjavíkur þrýtur (bls. 24), er þar skemst frá að segla’
að höf. öslar upp í Kjós og svo í kringum alt landið. Ægir þar saman
rökleysum og staðleysum, sem engin tök eru að greina hér nema 3
mjög litlu leyti, sökum rúmleysis. í mínu ungdæmi var slík og Þv*
yfirferð, er bók þessi greinir, kölluð því nafni „að ösla á hundavað'
— En hvað það nú heitir skal ósagt látið, því tímarnir breytast oS
mennirnir með. —
Á bls. 30 segir, í yfirliti um hin fornu Kjalarnesþing: „Þau hafa rr
fornu fari verið ófrjóust allra héraða á landinu, og svo er enn frá nát*
úrunnar hendi“.---------„Búnaðurinn hefur verð ■) falinn í ráni g®^3
lands og sjávar". En svo kemur þessi furðulega setning, sem á að ver*
framtíðarspá(?): „Hefst hið nýja landnám einnig í þessum héruðum ■
Síðan kemur eftirfarandi málsgrein, sem er í algerðu ósamræmi við Þa°
sem á undan var komið, en þó prentuð í bókinni með skáletri til aUk'
innar eftirtektar og áherzlu: „Eru þar nú víða allar landsnytjar fengnar
af ræktuðu landi, sem árlega vex hraðfara". — Þeir sem brúka munn"
tóbak muna ekki altaf í hvaða áttir heppilegast kunni að vera að spv'a
mórauðu. Þannig er um bókina „Land og lýð“. Þar ber mjög á átta
rugli5). Á blaðsíðu 32 eru þessar áttavillur um Hvalfjarðarhérað •
„Sunnan við Vatnaskóg stendur stórbýlið Qeitaberg". „Næsti bær sunnan
við Saurbæ er Ferstikla". „Vogur mikill og grunnur gengur suður ur
Borgarfirði, er nefnist Leirárvogur".
Á bls. 72 er ekkert minst á kolanámuna frægu í Stálfjalli. Segir höf-
„að fremsta gnípan á Stálfjalli heiti Skor, og þaðan hafi Eggert Ólaf5"
son látið í haf f hinztá sinni". — Skor er ekki efsta gnípan á fjall>nU>
heldur skerst hún alveg niður í gegn um fjallið. I Skor er ofurlítil graS'
nyt, og var þar stundum búið áður fyrri. Auk þess voru þar verbúðir og
útræði. Heitir Skorarvogur lendingin. — Talin sæmilega örugg, en nokk-
uð þröng inn að fara og vandfarin fyrir ókunnuga. Kort herforingjaráðs-
1) Þannig prentaö.
2) Á fyrstu blaðsíöu í meginmáli bókarinnar er þaö meöal annars sagt um FæreyJar'
aö þær liggi «suövestur« frá íslandi!