Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 137

Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 137
EiMReiðin RITSJÁ 233 J^S Stálfjalli er ónákvæmt, og dugir ekki að hlaupa eftir nöfnum á r|um án þess að vita hvar þau eiga við. Eggert Ólafsson sigldi ekki j ^renistu gnípunni á Stálfjalli heldur úr Skorarvogi í Stálfjalli. — Um Safiarðardjúp segir höf. (bls. 82.) „Innar með djúpinu skerast tíu smáir lr suður í fjöllin". Hingað til hafa þeir ekki verið taldir nema níu og k n°2- Þá er Skutilsfirði lýst á bls. 82. Er þar sagf um eyrina, sem o*rinn Isafjörður stendur á, en það er hin forna Skutilsfjarðareyri, sem 1 hefur í daglegu tali aðeins verið nefnd „Tanginn": „Innarlega f Skut- lr°> gengur eyri næstum yfir fjörðinn, og liggur oddinn inn á við 5 SVei9. Er varla nema steinsnar yfir fjarðarálinn framan við eyrina, en ^ardýpí að eyrinni á alla vegu“. — Svona vitleysa, að það sé „snar- ., 1 að eyrinni á alia vegu“, er ekki einasta ómöguleg frá jarðfræðilegu s,0narmiði, heldur hreinasta vitfirring að láta slíkt frá sér fara. — Þar SJm höf. minnist á landleiðir að og frá ísafjaröardjúpi, nefnir hann ekki °Hafjarðarheiði, sem verið hefur einhver fjölfarnasta þjóðleiðin milli '90a. Skálmardalsheiði nefnir hann ekki heldur og ekki Ófeigsfjarðar- í 'Ö1 (bls. 85.). Á sömu bls. er getið um fjöllin „milli ísafjarðardjúps og sllafsins“; segir þar: „Er samfeldur háfjallagarður frá suðvestri til norð- aua,urs og jökull á háfjöllum". Réttara mun að segja, að „háfjallagarð- Þessi liggi frá suðaustri til norðvesturs. — Á Hólmavík í Stranda- VsIu segir höf., að sé lítið þorp með aðeins 70 íbúa. En þeir eru um • °9 þar er læknissetur, en ekki á Borðeyri, eins og segir í bókinni. * Kúvíkum við Reykjarfjörð segir höf. vera „þorp“, en getur þó ekki Um ‘búafjöldann. Á bls. 90 er sagt frá Grímsey á Steingrímsfirði, og að bar 9angi sauðfé og refir: „Er því eyjan nokkurskonar paradís". — Um að rimsey í Eyjafjarðarsýslu er Iengra mál. Er þar réttilega frá því sagt, eY|an sé mjög grasgefin, túnrækt hafi aukist stórum, og þar sé mikil 9 ataða notuð til fóðurs, er aflað sé utan túns. Ekki getur þó höf. á sér Se,,ð að eyðileggja frásögn sína af eynni með þessari fullyrðingu, er ann tekur frá eigin brjósti: „011 er eyjan grasi gróin, en gróðurinn með Um svip og á fjöllum uppi“ (bls. 121). Hvergi tilgreinir þó höfundur, I Verskonar gróður eða taða það er, sem vex á fjöllum uppi. Væri þó fróð- e9* að fá eitthvað að heyra um töðufallið á Esjunni, Vatnajökli eða Baulu. ^ bls. 163 er minst á Arnarfjarðarheiði í N.-Þingeyjarsýslu. Sú heiði f tar ekki til, en mun líklega eiga að vera Axarfjarðarheiði. — Ekki . mSist það heldur gott, að bæir eða hreppar séu „út í sjó“, eins og get- er um neðst á bls. 177. — Þá er það Iíka óvíst, að Seyðfirðingar 11 sig nokkru bættari að hafa Búðareyri „norðan við fjarðarbotninn", n t>ar er sá bæjarhluti settur niður, eins og sjá má á bls. 191. — Allar Ur Iandsins eru nefndar á nafn í bókinni, að undantekinni Rangár- va|i I asVsIu. Hún er hvergi skráð með nafni, en aðeins kölluð „Suðurlág- ^ndið“ 0g fær 7‘/2 blað í bókinni til umráða. Fer bezt á því að nefna sÝslu sem minst, því hún hefur ávalt verið „fanatísk" í stjórnmálum, n^a orðinn fullkominn vonarpeningur í framsókninni um það Ieyti sem °i<in var prentuð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.