Eimreiðin - 01.04.1934, Síða 137
EiMReiðin
RITSJÁ
233
J^S Stálfjalli er ónákvæmt, og dugir ekki að hlaupa eftir nöfnum á
r|um án þess að vita hvar þau eiga við. Eggert Ólafsson sigldi ekki
j ^renistu gnípunni á Stálfjalli heldur úr Skorarvogi í Stálfjalli. — Um
Safiarðardjúp segir höf. (bls. 82.) „Innar með djúpinu skerast tíu smáir
lr suður í fjöllin". Hingað til hafa þeir ekki verið taldir nema níu og
k n°2- Þá er Skutilsfirði lýst á bls. 82. Er þar sagf um eyrina, sem
o*rinn Isafjörður stendur á, en það er hin forna Skutilsfjarðareyri, sem
1 hefur í daglegu tali aðeins verið nefnd „Tanginn": „Innarlega f Skut-
lr°> gengur eyri næstum yfir fjörðinn, og liggur oddinn inn á við 5
SVei9. Er varla nema steinsnar yfir fjarðarálinn framan við eyrina, en
^ardýpí að eyrinni á alla vegu“. — Svona vitleysa, að það sé „snar-
., 1 að eyrinni á alia vegu“, er ekki einasta ómöguleg frá jarðfræðilegu
s,0narmiði, heldur hreinasta vitfirring að láta slíkt frá sér fara. — Þar
SJm höf. minnist á landleiðir að og frá ísafjaröardjúpi, nefnir hann ekki
°Hafjarðarheiði, sem verið hefur einhver fjölfarnasta þjóðleiðin milli
'90a. Skálmardalsheiði nefnir hann ekki heldur og ekki Ófeigsfjarðar-
í 'Ö1 (bls. 85.). Á sömu bls. er getið um fjöllin „milli ísafjarðardjúps og
sllafsins“; segir þar: „Er samfeldur háfjallagarður frá suðvestri til norð-
aua,urs og jökull á háfjöllum". Réttara mun að segja, að „háfjallagarð-
Þessi liggi frá suðaustri til norðvesturs. — Á Hólmavík í Stranda-
VsIu segir höf., að sé lítið þorp með aðeins 70 íbúa. En þeir eru um
• °9 þar er læknissetur, en ekki á Borðeyri, eins og segir í bókinni.
* Kúvíkum við Reykjarfjörð segir höf. vera „þorp“, en getur þó ekki
Um ‘búafjöldann. Á bls. 90 er sagt frá Grímsey á Steingrímsfirði, og að
bar
9angi sauðfé og refir: „Er því eyjan nokkurskonar paradís". — Um
að
rimsey í Eyjafjarðarsýslu er Iengra mál. Er þar réttilega frá því sagt,
eY|an sé mjög grasgefin, túnrækt hafi aukist stórum, og þar sé mikil
9 ataða notuð til fóðurs, er aflað sé utan túns. Ekki getur þó höf. á sér
Se,,ð að eyðileggja frásögn sína af eynni með þessari fullyrðingu, er
ann tekur frá eigin brjósti: „011 er eyjan grasi gróin, en gróðurinn með
Um svip og á fjöllum uppi“ (bls. 121). Hvergi tilgreinir þó höfundur,
I Verskonar gróður eða taða það er, sem vex á fjöllum uppi. Væri þó fróð-
e9* að fá eitthvað að heyra um töðufallið á Esjunni, Vatnajökli eða Baulu.
^ bls. 163 er minst á Arnarfjarðarheiði í N.-Þingeyjarsýslu. Sú heiði
f tar ekki til, en mun líklega eiga að vera Axarfjarðarheiði. — Ekki
. mSist það heldur gott, að bæir eða hreppar séu „út í sjó“, eins og get-
er um neðst á bls. 177. — Þá er það Iíka óvíst, að Seyðfirðingar
11 sig nokkru bættari að hafa Búðareyri „norðan við fjarðarbotninn",
n t>ar er sá bæjarhluti settur niður, eins og sjá má á bls. 191. — Allar
Ur Iandsins eru nefndar á nafn í bókinni, að undantekinni Rangár-
va|i
I asVsIu. Hún er hvergi skráð með nafni, en aðeins kölluð „Suðurlág-
^ndið“ 0g fær 7‘/2 blað í bókinni til umráða. Fer bezt á því að nefna
sÝslu sem minst, því hún hefur ávalt verið „fanatísk" í stjórnmálum,
n^a orðinn fullkominn vonarpeningur í framsókninni um það Ieyti sem
°i<in var prentuð.