Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Qupperneq 140

Eimreiðin - 01.04.1934, Qupperneq 140
236 RITSJÁ EIHREI»iN ing bæði að því er snertir kenningar og bragfræði, því svo skýr* Ijóst er þar farið með flókið efni. Höf. er nákunnugur kenningum f°r^ skáldanna og skýringar hans margar frumlegar. Stundum fer hann ef 11 vill full-langt í því að kalla sumt í fornkvæðum kenningar, þar sein meiri líkur eru til, að sé aðeins um blátt áfram frásögn að ræða. PeS3t t. d. Einar Skálaglamm segir í Velleklu, að goðin hafi stýrt Hákoj11 jarli (sjá bls. 180 — 181), þá er það ekki aðeins kenning, sprottin af * dáun skáldsins á jarlinum, heldur miklu fremur hrein og bein frásöSn um g'oðmagnaðan mann. Sú trú, að guðdómsvera eða guð nái alSerjj valdi yfir sumum mönnum, undir sérstökum kringumstæðum, og farl a einhverju leyti inn í þá, er sameiginleg öllum fornum trúarbrögðuni og þá vafalaust Ásatrúnni einnig. Þessi trú á guðmóð hefur varðvei2* sjálfum orðum þjóðtungnanna (sbr. en þeos — enthusiast — gottbesesse11 — beaandet — og einnig ísl. djöfulóður), og hún á víst marga áhaaS endur enn þann dag í dag. Dr. G. F. hefur áður lekið svari rímnarm^ og hann gerir það einnig í þessum kafla. Ég hygg að aldrei hafi verl betur ritað um þessa tegund ljóðagerðar íslendinga eða af meiri sann^ girni. Og niðurstaða hans um rímnaskáldin og gildi rímnanna er me annars á þessa leið: „Hið mikla þrekvirki og hæsti heiður rímnaska^ ^ anna er það, að þau hafa mest allra skálda í víðri veröld ger* orðsins að hljómlist". Það er að sjálfsögðu afar-áríðandi fyrir hverja þjóð — ekki sízt sm þjóð eins og íslendinga — að kunna að dæma sjálfa sig rétt, þekkj3 mátt sinn og vanmátt. Með því móti er von um, að hún faerist ekk' ðiö meira í fang en orka stendur til. Þessi bók dr. G. F. ætti að geta er þjóðinni til leiðbeiningar um rétt sjálísmat. Hún hefur þann mikla k° ’ að höf. Ieitast I hvívetna við að byggja á reynslunni. Trú höf. á lan sína er mikil, og honum verður tíðræddara um kosti þeirra en Sa Reynslan er samt sem áður sá grundvöllur, sem ályktanir höfundarm eru reistar á. Bókin er merkileg íslenzk tilraun til sjálfsþekkingar oS mun verða lesin með athygli af mönnum í öllum stéttum og flokkurn þessa lands. Sv. $■ Þórbergur Þórðarson: ALÞJÓÐAMÁL OG MÁLLEVSUR. ReykÍaV1)i. 1933 (Bókadeild Menningarsjóðs). Stærsta útgáfufyrirtækið hér á lan ^ er Bókadeild Menningarsjóðs nú orðið, því hver bókin rekur aðra því. Eftir viðkomunni að dæma virðist fé nægilegt til fyrirtækisms það bera sig vel. Væri eigendum þess, þ. e. þjóðinni, greiði ger me . því að birta í víðlesnu riti efnahags- og rekstrarreikninga þess, svo he1111 gæfist kostur á að fylgjast sem bezt með fjárhagshliö menningarstarfs|nS Þessi bók fjallar aðallega um alþjóðamálið Esperanto, er um 350 að stærð og hin vandaðasta að öllum frágangi. Er fyrst gerð grein f\rl hlutverki alþjóðamála, sú spurning rædd hvort nokkur þjóðtungnann^ geti orðið alheimsmál og færð rök að því, að svo geti ekki orðið. eru kaflar um Anglic, stofnensku og latínu og þær margvíslegu tilraum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.