Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 142

Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 142
238 RITSJA EIMREíðiN Hulda: ÞÚ HLUSTAR, VÖR — Ljóðaflokkur — Ak. 1933 (Þ. M- P; Skáldkonan hefði fremur ált aö velja ásynjuna Vár en Vör að votti þesS ara ljóðfórna sinna, því Vár hafði það hlutverk að hlýða á „eiða mann ok einkamál, er veita sín á milli konur ok kar!ar“. En mikið er hei' uli munarljóð og mansöngva í þessum flokki. Þar eru ljóð um IeynileS og trygðir. En um Vör segir í Gylfaginningu: „hon er vitr ok spnr svá at engi hlut má hana leyna; þat er orðtak, at kona verði vör Þes5’ hon verðr vís“. Og að vísu er skáldkonan hér að Iýsa því, er býðuf erii er hefur orðið vör á leyndustu og dýrmætustu stundum lífs sfns og lesendunum inn í helgidóm þeirra hugsana og minninga, sem henni kærstar. I fallegu inngangsljóði er komist svo að orði: Þú hlustar, Vör, á öll þau bljúgu orð sem eins og grösin vaxa og falla á storð; hvort augnablik eða æfi lit þau bera þú ein mátt hlusta — dómur sannur vera. Það sem einkennir þessi ljóö mest, er hin þýða angan orðanna, sen1, falla og hníga í stuðla og stef eins létt og mjúkt eins og álfameyja^aI'f tunglsljósi, eins og vér hljótum að hugsa oss hann, eða danz skógar og vatna, eins og forn-Grikkir mundu hafa séð hann í draumum sínu"1; Ég tek sem dæmi þessi erindi, svo sem tilvalið efni í mjúkan faldafe'^. þjóðsögulegra listdanzsýninga, sem einhverntíma fara fram á leiks11 þjóðleikhússins nýja, undir tónum æfðrar hljómsveitar: Svanir fljúga — sálir fljúga Hvertþeir fljúga —hvert þeir stefn sífelt burt af okkar strönd. Og þær hverfa og þær hverfa inn í dauðans miklu lönd. Svanir fljúga — söngvar óma síðast yzt í bláum geim. Angan þúsund sorgarsveiga svífur upp af jarðarheim. hvar þeir aftur nema land enginn veit — nei, enginn þekk>r ómælisins hvita sand. Svanir fljúga — sorgir rekja sinna tára perlubönd. Vinir kveðjast — vinir þakka vor og sól á okkar strönd. Og svo kvæðið: í skóginum er danzað við daggir og ljós. Lít*u el baka, Liljurós o. s. frv. Hér eru tónar í orðum og orð í tónum til Ljóð þessi eru einn óslitinn og einhæfur óður tilfinninganna, 8kv®in", ur og klökkur, en aldrei einlægari og hreinni en þegar hann snýst uPP lofsöng og bæn fyrir hamingju barna og heimilis. Víðir eru himnar fyrir vængi smá, lokkandi stjörnur yfir Ieiðum blá. Guð verndi litil börn, sem lífið þrá. Og þó að veröldin sé fögur og margt að sjá og margs að njóta 11 hinum víðáttumikla heimi, þá er þó heimilið bezta hælið: Þú himneski helgi lundur, heimilis blessuðu vé!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.