Eimreiðin - 01.10.1937, Blaðsíða 15
EIMDEIÐIN
MIKLABÆJAR-SÓLVEIG
359
tneð uppreiddcin hnefa, rciðileg á svip): — Mikið fjandi ertu
nn falleg, Guðlaug. — Það er skaði, að hann Jónsi skuli ekki
Yera kominn — til að sjá þig.
(niðlaug: Þú ættir að skammast þín.
Árni: Fyrir hvað?
Jón Steingrímsson (kemnr npp um loftsgatið): — Hér er
S^att á hjalla.
ðrni: Þú kemur eins og þú værir kallaður. Hún Guðlaug
fríkkaði svo mikið við að reiðast, að ég varð steinhissa.
(teendir.) — Sérðu ekki hvað hún er falleg?
Jón Steingrimsson (við Árna): —■ Það er bezt þú komir og
^jálpir mér að láta inn féð.
Guðlaug: Jafngott, þótt þú fáir eitthvað annað að gera en
að slæpast uppi á baðstofulofti, úr því að þú getur aldrei séð
»umn í friði.
ðrni (fer niðnr stigann. Lítur hlæjandi til Guðlaugar):
~ láttu ekki si-sona, elskan mín.
■lón Steingrimsson fer niður á eftir honum.
^órunn (við Jón Steingrímsson): Er hann að þyngja í lofti?
Jón Steingrímsson (neðan úr stiganum): Nei, ■—- en það er
klerungur yfir alt, svo að féð nær ekki neinu strái, hvort sem
er> og þá er eins gott að láta það inn. (Fer. — Pögn.)
(•uðlaug: Honum verður einhverntíma hált á þessari kerskni.
(J/,runn: Honum hverjum?
('Uðlaug: Honum Árna.
Þórunn: Hann meinar nú ekkert ilt með því, skinnið að
lna> Þótt hann sé að þessu gaspri.
('Uðlaug: En það getur orðið til ills samt.
Sólveig (hegrist kalla framan úr bænum): — Guðlaug!
('Uðlaug: Já, ég kem! (Leggur frá sér sokkana og fer.)
(Jórunn (situr og spinnur, raular um stund, svo að ekki
tlU>ast orðaskil. Að lokum heyrist hún kveða): —
Eina vildi ég eiga mér
óskina svo góða,
að ég ætti syni sjö
nicð Sæinund’ ’inum fróða.
Sólveig (sem hefur komið upp á meðan): — Og dæir af
JClm sJöunda, sagði Sæmundur.