Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Blaðsíða 67

Eimreiðin - 01.10.1937, Blaðsíða 67
eimreiðin ÖGMUNDUR FIÐLA 411 — Þekkirðu ekki hana Möggu? sagði hún. En jafnvel þegar hann var kominn inn í stofuna gat hann ómögulega sætt sig við þá tilhugsun, að þetta væri hin raun- verulega Magga. Konan, sem stóð fyrir framan hann átti ekkert skylt við hina fornu leiksystur, sem hann bjóst við að hitta aftur, litlu glóhærðu stelpuna, sem hafði svo und- arlega skær og falleg augu. Aftur á móti gladdist hún innilega yfir heimsókninni og sagðist hafa vonast eftir honum í mörg ár. Hún var orðin ekkja; misti manninn í sjóinn fyrir löngu síðan og stóð ein llPpi með þrjú börn. En Drottinn gleymdi henni ekki, og alt baslaðist áfram með hans hjálp og góðra manna. Nú voru börnin uppkomin og' sáu fyrir heimilinu; já, mikil ósköp, það voru myndarleg börn. Manstu þegar við lékum okkur sanian i gamla daga? Þegar við tíndum kuðunga í fjörunni °g fórum í leluleik bak við steinana? Þá var maður léttur á fæti og bar ekki áhyggjur fyrir morgundeginum. Þá var gaman að lifa. Hún færði honum kaffi og allskonar meðlæti, fínar kök- lu', góðar á bragðið, og sat sjálf andspænis honum meðan hann drakk. Hún endurtók, hvað mér þykir vænt um að sjá lug, Mundi, en gamli maðurinn hlustaði þögull á tal hennar °g blygðaðist sín fyrir að vera ekki glaður yfir móttökunum. Þegar hann vildi ekki meira kaffi, spurði hún varlega, eins °g hún væri hrædd um að snerta einhvern viðkvæman blett í sál hans; — Hvernig var það, Mundi, sagði hún. Einu sinni ætlaðir lHl að læra að spila? —- Ég kann að spila, sagði hann. — Þú lofaðir því einu sinni að spila fyrir mig. Ertu búinn að gleyma því? í staðinn fyrir að svara spurningunni, tók hann fiðluna sína upp úr kassannm, stilti hana og byrjaði að spila. Hann spilaði af tilfinningu, en hendurnar skulfu, og veikir tón- nniir, fullir af misræmi, hljómuðu hjákátlega í stofunni. Hann spilaði þungbúið lag, sem hann hafði ort sjálfur, og það fólst leit heillar æfi í þessu lagi. En loks runnu tónarnir 1 eitt óslitið kvein, sem dó út í fullkominni lagleysu. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.