Eimreiðin - 01.10.1937, Blaðsíða 43
EIMREIÐIX
MARÍA LEGST Á SÆNG
387
lijartalagi ætlar þú að fagna hátíðinni, sem hefst í kveld, og
Svo með undirbúningnum hinum frá Leyningi. Mér íinst ná-
grannakritur ekki eftirsóknarverður, hvorki innanbæjar né
utanbæjar. Ég segi nú það«.
®Þú segir nú það, kona. En ég hef ekki vakið upp ná-
grannakritinn við Eyjólf. Það var hann, en ekki ég, sem
S1gaði svo að segja ánni á mig, mitt engi og mitt tún, altént
Þó óbeinlínis, með því móti að neita, þverneita minni uppá-
stungu; að við legðum saman í það að koma ánni í sinn
ganila farveg, í sumar, þegar hún skifti um. Honum hefur
þótt gott og gleðilegt að horfa á ána gera spellvirkin á mínu
engi og túni, þeim náunga«.
María opnaði bökunarofninn og leit á baksturinn, drap
^'ngri á brauðhleif og sneri honum.
Éún laut meðan á þessu stóð, en rétti svo úr sér og greip
Uln sjálfa sig neðan við brjóstin og varpaði öndinni mæði-
lega.
u.fá,« mælti hún. »Áin hefur sínar fæðingarhríðir og lýtur
lni lngmáli, sem henni er áskapað. Var það á þínu valdi,
eða ykkar Eyjólfs, að breyta lögmáli árinnar, þó að hann
lelði fallist á þína uppástungu?«
^jörgólfur brá litla fingri í eyra sér og liðraði við hlustina.
^Hvaða lögmál var þarna á seiði? Það var alt og sumt,
Seiu um var að gera, að ryðja til grjóti, taka á sig rögg og
a ána hlýða. Og Eyjólfur var nógu röggsamur í öðru og
antaði ekki röggsemina til annars, taldi ekki eftir sér rögg-
Sernina, þegar hann stal valsungunum mín megin úr gilinu
°ö bafði hundrað krónur upp úr krafstrinum«.
_ Vl tókst þú ekki á þig þú rögg, Björgólfur, úr því að
bi'eiðrið var þín megin?«
. ’,,la> því ekki! Það er æíinlega auðvelt að spyrja út í blá-
’Un> kona. Það er létt verk. En það dróst nú svona úr
0öllu- Það var ekki barna meðfæri að ganga í það hreiður
u8 ekki heiglum hent. Ég — ég ætlaði að fá mann til þess,
Jarfan mann, karl í krapinu, sem eklci lætur sér alt fyrir
Mosij brenna og er allavega slyngur i sér«.
” i'ánd í Leyningi, vænti ég?«
Húsbóndinn þagði við þessu.