Eimreiðin - 01.10.1937, Blaðsíða 63
E'MREIDIN
• •
Ogmundur fiðla.
i.
Haustsólin skín yfir kyr-
lát öræfin — og lyngið er orð-
ið rautt.
Eftir óljósum götutroðning-
um, sem annað veifið slitna
í sundur, kemur gamall mað-
ur labbandi í hægðum sínum
og ber nestismalinn á bakinu,
en útlent hljóðfæri í annari
hendinni.
Ögmundur fiðla! Loksins
hefur hann klæðst í spariföt-
in og lagt land undir fót. —
Hann ætlar að heimsækja
hana Möggu, en leiðin er
feiknarlega löng, því Magga
býr út við hafið, og til þess að
komast þangað þarf Öginund-
ur gamli að fara yfir margar
heiðar, mörg fjöll og aðrar
tærur. — Þau léku sér í fjörunni fyrir fimmtíu árum,
þá var hún bara sjö, en hann tólf. Hún var sú eina, sem
leika sér við hann og kallaði hann aldrei fábjána og
asna, eins og hinir krakkarnir. Hún var ljóshærð og hafði
^lUeg augu, en hvítar og bleikar skeljar lágu í fjörunni, og
sJ°rinn var blár svo langt sem augað eygði. Einu sinni þeg-
^au sátu saman sagði hann:
Ég ætla að spila einhverntíma.
~~ í kirkjunni? spurði hún.
Olafur Jóh. Sigurðsson.
<lulfa
~~ Nei, sagði hann. Ég ætla að spila fyrir þig.
S'ðan fluttist hann burtu úr Hverfinu með foreldrum
N‘uum og átti engan vin. Hann fluttist í annan landsfjórð-
llng, og menn skemtu sér við að gera grín að honum og hafa