Eimreiðin - 01.10.1937, Blaðsíða 83
EIMIiEIÐIN
NONNI ÁTTRÆÐUR
427
einnig hinir íslenzku gagnrýnendur. Þeim Jónasi frá Hrafna-
gili,1) Valtý GiUðmundssyni2) og Jóni landsbókaverði Jakoh-
syni3) ber öllum saman um það, að hér sé um mikla nýjung
ræða í íslenzkum bókmentum og að „Nonni“ sé ritaður af
hinni mestu snild. Og sjálfur Matthías segir:4) „Þó að sög-
uenar hafi barnslegan blæ og allur stíll og orðfæri eftir upp-
1;'gi og þörfum ungra sakleysingja, þá semur enginu slikar
sögur nema hann hafi sérgáfu. Og ég veit hvað hún heitir.
Hún er og heitir barnsins genius, barnsins góði engill. Allar
goðar bækur eru, engu síður en hin heilögu rit biblíunnar, inn-
blásnar. Svo eru yðar, svo eru Sakúntala og Sawitri, Ander-
sens æfintýri (mörg), Dickens beztu rit og bækur.“
Síra Jón Sveinsson var orðinn 56 ára að aldri, er „Nonni“
l\oni út. Að vísu hafði hann, eins og áður var depið á, af-
^astað furðulega miklu í hiniun fáu fristundum sínum, en
le'ð hans til heimsfrægðar hefst í rauninni ekki fyr en með
"tkoinu „Nonna“, enda er þess ekki að dyljast að bók þessi
er H’íniælalaust eitt hið bezta rita hans. Þó að Nonni væri
oiðinn þetta við aldur, voru afköst hans óvenju mikil. A
sH'iðsárunum dvaldi hann i smábænum Feldkirch í Austur-
"k'. skamt frá svissnesku landmærunum. Fékst hann þar
"okkuð við prestsstörf meðal særðra franskra hermanna,5)
e" varði þó mestum tíma sínum til ritstarfa. Þarna urðu vms
1 •
"i agætustu rit hans íil, m. a. „Nonni og Manni“ og „Borgin
sundið“, sein er beint framhald af „Nonna“. Að stríðinu
!oknu dvaldi hann um skeið í Diilmen í Westfalen, síðar i
g'end Parisarborgar og í Normandie, í hinni svonefndu San
ar|o höll. Á þessum árum ritar hann mikið, og má svo segja
að hver bókin reki aðra: ,.Á Skipalóni", „Æfintýri úr eyjum“,
j’^agan af Guido litla“ (Der Kleine Bote Gottes), „Hamingju-
,laut Nonna“ (Wie Nonni das Gliick fand), „Eldeyjan í Norð-
l"höfuni“ (Die Feuerinsel im Nordmeer), og loks í vor hin
Jf.lnasta þeirra: „Sögurnar hans Nonna“ (Nonni erzáhlt).
■1<>lar hinar siðastnefndu hafa ekki verið hirtar á íslenzku,
er Það illa farið. Mundi það vafalaust vel þegið, ef hinn
3 H X> jar kvöldvökur 1914, bls. 213. — 2) Eimreiðin 1914, bls. 150. —
’. Sk"'»ir 1914, bls. 324. — 4) Eimreiðin 1921, bls. 19. — 5) I Weingarten,
,mreiðin 1921, bls. 21 o. s. frv.