Eimreiðin - 01.10.1937, Blaðsíða 110
454
RADDIR
eimbeiðin'
reksturinn arðbæran með.]ivi að tryggja framfaralijóðinni fullan fram-
leiðslukostnað fyrir afurðir hennar. Geti þær þetta ekki eða vilji ekki, 1>“
sé*ekki með neinni sanngirni liægt að krefjast lúkningar á því fé, seni
þær hafa veitt að láni. — Og til þess að túlka málið og gylla fram-
farirnar, eru útlendir hlaðamenn auðvitað vel fallnir á meðan þeir
cndast til þess. En bregðist þeir, þá er þó strax bættur skaðinn, 1>V>
a.ð tilbúnir standa heilir hópar þjóðrækinna sjálfhoðaliða, sem eru
reiðubúnir að fórna sér og gerast sendisveitir í aðal-heimsborgunum til
jiess að gæta réttar og hagsmuna landsins. I>að er liægðarleikur, 1>V1
að það kostar ekki nema nokkrar miljónir, sem sanngjarnt er að leggj11
á framleiðslu- og dreifingarkostnað hinna útfluttu afurða. Þetta er
og kaupendunum livort sem er altaf skylt að yreiöa, svo að ekki þarf
að hafa neinajr áhyggjur út af því. En bregðist þeir þessari skyldu, l>íl
er það sem sagt —• Iicir sjálfir, sem þar með stöðva skuldagreiðslur
framfararikisins.
Þetta er sú speki, sem iýðræðið kennir ölluin flokkum sínum og
dæmir þá til að byggja rikisbúskapinn á, að viðlagðri pólitiskri dauða-
refsingu. H. ./■
Munurinn á þvi, sem höf. skilgreinir meS orSunuin þjóðræði og lýðræði,
virðist ekki nægilega skijr, og nœri ícskitegt að hann geröi betur grein
fyrir þessum mun. Ritstj.
Enn um flautatilbúning.
Dalvik, 7. nóv. ’37.
Mér hefir orðið á sú leiöa skyssa, að hneyksla merka konu og mikiis
virða, frú Elínu Briem, með því að gera mig, i grein minni í Eimreiðinni,
beran að all-hlálegri fáfræði um flautatilbúning. Verð ég víst að kannast
við, að undanrenna muni vera ótæk i flautir, þvi að hver em eg, að eg
deili við hinn ágæta kvennafræðara? Við getum væntanlega sæzt á það,
að nýmjólkursopi liafi það verið, sem flautirnar voru gerðar úr; rjóma-
flautir hafa viA aldrei verið taldar harðindamatur, en það lief ég enn
fyrir satt, að flautirnar hafi verið. Vonandi getur líka orðið samkoniu-
lag um, að það skifti engu máli gagnyart þeirri niðurstöðu, er ég komst
að i greini minni, livort jiað var undanrenna eða nýmjólk, sem flaut-
irnar voru búnar til úr. Sigurjón Jónsson.