Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.10.1937, Blaðsíða 58
EIMREIÐIS Norðurheimskautslöndin og framtíðin. í einni af bókum sínum bendir dr. Vilhjálmur Stefánsson á það, að fyrir daga Magellans hafi jörðin í raun og veru ver- ið flöt, þvi þá var aðeins hægt að komast til Asíu með því að ferðast í austur. En eflir að Magellan vann það afrek á ár- unum 1519—1521 að sigla fyrstur manna umhverfis jörð- ina, varð hún eins og sívalningur í lögun, því þá var hægt að fara jafnt í vestur sem í austur til þess að komast til Asíu. Loks varð jörðin hnattlaga eftir að þeir Amundsen, EIls- worth og Nobile höfðu Iokið flugferðum sínum um norður- heimskautssvæðin, því eftir það er hægt að ná til Asíu hvoi't sem er haldið í austur, vestur eða norður. Síðan flugfei'ðii' hófust hefur þeirri skoðun stöðugt aukist fylgi, að fastar loftleiðir milli Asíu, Evrópu og Ameríku muni verða yfu' norðurheimskautið, með því að þá leið eru vegalengdir styzt- ar milli allra helztu borga þessara þriggja heimsálfa. Venjuleg landabréf gefa alveg rangar hugmyndir um vegu- lengdirnar á norðurhveli jarðar. Á landabréfi sýnist t. d- leiðin frá London yfir Miðjarðarhaf, Suez og Singapore til Tokio í Japan talsvert styttri en leiðin um Norður-Evrópu- Síberiu og Beringssund. En á hnattlíkani er norðurleiðin miklu styttri, eins og hún líka er í raun og veru. Það seni hefur valdið því til þessa, að styttri leiðin hefur ekki verið farin, eru isalög norðurhafanna meðfram Síberíuströnduin- En með flugferðunum hætlir það að skifta eins miklu máli og áður í hvernig ásigkomulagi lönd þau og höf eru, sein ferð- ast er um. Flugmennirnir leita á styztu leiðirnar, og með vax- andi flugtækni hverfa smámsaman allar hindranir úr vegi fyrir því, að ekki sé hægt að fljúga þessar styztu leiðir af landfræðilegum ástæðum. Siglingaleiðin frá London um Suez til Tokio er 21.000 km., milli sömu borga, með þvi að fa''a járnbrautarleiðina yfir Síberíu, eru 13.800 km., en loftleiðin vfir Novaja Semlja og Norður-íshafið er aðeins 10.000 km--
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.