Eimreiðin - 01.10.1937, Blaðsíða 35
EIMREIÐIN
ÞRÍR MEGINÞÆTTIR
379
1)£R' sem lögmálið ræður, hefur gert það nauðsyn, að menn
sameinuðust æ meir í samstarfandi hópa, en máttur þessara
liópa og raunar alls félagslífsins fær með engu móti notið
Sln> nema óeigingjarnar hugsjónir trúarinnar, tilfinning þeirrar
ábyrgðar, sem félagslífinu fylgir, gagnsýri heildina, en þró-
Rnarhugtakið, síðasti skerfur visindanna, er nauðsynlegt til
að skilja þróun bæði trúar og vísinda. í stuttu máli, þessar
l)rjár hugmyndir og hugsjónir grípa alstaðar hver inn í aðra
°S hjálpa hver annari. Engin þeirra getur notið sín án hinna.
^f hverju kemur þá hin undarlega hugmynd, sem svo oft
heyrist í umræðum manna, að vísindi og trú geti ekki sam-
’}Trnst? Ég lield, að einnig hér sé svarið augljóst. Það er
óersýnilega engin mótsögn milli vísinda og kjarna trúarinnar
Svo sem ég hef skilgreint hann. En sérstök trúarbrögð eða
8'einir trúarbragða fela oft í sér meira en þennan kjarna.
^érhver hreyíing, sem verður alþýðleg og fær marga fylgj-
endur, dregur óhjákvæmilega til sín menn, sem ekki stjórn-
ast eingöngu, eða jafnvel alls ekki, af hugsjónum hennar,
l'eldur
I
nota hana til þess að styðja áhugamál sjálfra sín.
essi áhugamál geta verið góð, sprottin af beztu hvöturn
’nanna, sem lítið skilja eða hafa takmarkaðar gáfur, eða þau
gela verið lílilmannleg, svo sem metorðagirnd eða valda-
giæðgi. Allir vita, að saga kristindómsins er alls ekki laus
áhrif af þessari tegund. Hinu svonefnda siðbótarstríði er
Venjulega lýsl sem trúarbragðastríði, og kristindóminum er
slunclum kent um hryðjuverk þess, en ég hygg, að ílestir
Sogumenn muni verða sammála um það, að það var alls
°^ki fyrst og fremst trúarbragðastríð, þó að báðir aðilar
leyndu eftir mætti, eins og þeir alt af gera, að sanna, að
§uð væri þeirra megin. Með öðrum orðum, trúin var víg-
o>ðið, ekki orsökin. Slríðið var fyrst og fremst hin ægilega
)ai'átta nokkurra konunga norðlægra landa til að losa sig
undan oki hins suðræna valds, sem liafði notað skipulag
t> áarbragðanna til að ella yfirráð sín og halda þeim við.
Andstöðullokkar kirkjunnar í mörgum löndum nú á tím-
11111 tákna líka, að nokkru leyti að minsta kosti, tilraunir
endurbótamanna til að hrjóta á bak aflur stjórnmálayfirráð
0 dea, sem liafa náð þeim og lialda þeim i nafni trúarinnar,