Eimreiðin - 01.10.1937, Blaðsíða 31
eisiheiðin
ÞRÍR MEGINÞÆTTIR
375
trúarinnar. Og loks, ef vöxtur vísindanna hefur kent trúar-
brögðunum og nútímanum nokkuð, þá er það það, að fram-
farir fást með þróun og ekki með bgltingu.
Hér að framan hef ég bent á mesta og augljósasta skerf-
inn, sem trúin hefur lagt til þróunar mannkynsins. Hinar
tvær uppgötvanirnar, er ég í upphafi máls míns taldi með
gullvægu reglunni, leiða oss að upptökum þess þáttar, sem
vísindin hai'a lagt til framfara mannkynsins. Sú hugmvnd
guð, eða náttúran, eða alheimurinn, livernig sem menn
vilja orða það, sé ekki dutlungafull vera, eins og komið
úafði fram í mestallri hugsun fornaldarinnar, heldur guð,
sem stjórnar lögum samkvæmt, eða náttúra, sem treysta má,
eða alheimur, sem er gæddur samkvæmni, reglu og þeirri
iegurð, er reglu fylgir — sú hugmynd hefur skapað vísindi
uútímans og er tvímælalaust grundvöllur nútíðarmenningar-
iunar. það er þessari uppgötvun að þakka, eða það er vegna
þess að þessi hugmynd komst inn í hugsun manna, og það
ei' trn vísindamannanna á hana að þakka, að þeim hefur
iekist að beizla náttúruöflin og láta þau vinna það verk, er
lu'ælar urðu að vinna í hverri menningu, sem á undan var
gengin. Já, og meira en það, því að þessi hugmynd hefur ekki
uðeins breytt hinni efnalega lilið lífsins. Hún hefur líka ger-
hreytt hugsunarhætti mannkynsins. Hún hefur breytt heim-
spekis- og trúarhugtökum mannanna. Hún hefur lagl grund-
völl að geysilegri framför í hugtökum manna um guð, að
báleitari skoðun á heiminum og stöðu mannsins og örlögum
’ honum. Hinn manngerði guð fornaldarinnar, guð með
Riannlegum ástríðum, breysldeika, dutlungum og geðþótta,
er horfinn og með honum auðvitað liin forna dvgð, sem
eingöngu eða aðallega var í því fólgin að blíðka hann, til
þess að fá hann til þess að fara betur með mann í þessum
beimi eða í öðrum heimi eða í báðum, heldur en hann fer
með nágranna manns. Hinn nýi guð er guð laga og reglu,
bin nýja skylda er að þekkja þessa reglu og komast í sam-
ræmi við hana, læra hvernig á að gera heiminn betri vistar-
veru fyrir mannkynið og ekki einungis hvernig maður á að
sjá sál sjálfs sín borgið. En undir eins og vér hættum að
treysta óbreytanleikanum, missum trúna á ríkjandi lögmál,