Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Blaðsíða 103

Eimreiðin - 01.10.1937, Blaðsíða 103
EIMREIÐIN Ljósmyndasamkepnin. — Úrslit. Samkepni sú, sem áhugamönnum var boðið til, i 1. hefti irnreiðarinnar þ. á., um Ijósmyndir af íslenzkri sumarnátt- Uru’ stóð til 1. nóv. þ. á., og höfðu ritstj. þá borist 8ö Ijós- lnyndir víðsvegar að af landinu. Myndirnar rejmdust mjög Unsjatnar að gæðum, og auk þess voru á meðal þeirra myndir, sejn áttu ekki heima í þessari samkepni, svo sem vetrar- Inyndir, innimyndir, myndir af áhöldum o. fl. Komu þær því Ckki t’t greina við úthlutun verðlauna. Samróma álit þeirra, seni um myndirnar dæmdu, var að veita verðlaunin þannig: t- verðlaun (25 kr.): Oddar í Húsafellsskógi eftir Þorstein nsefsson, Signýjarstöðum, Borgarfjarðarsýslu. tJ- verðlaun (15 kr.): Við Öxarárfoss eftir Leif Kaldal, ttókhlöðustíg 2, Rvik. ttí- verðlaun (10 kr.): Frá hólmanum í Hreðavatni eftir ftust Guðlaugsson, Hverfisgötu 106, Rvík. t’essar þrjár myndir, sem verðlaunin hlutu, eru birtar hcr á Cftir- t2n auk þess telur dómnefndin eftirtaldar 3 myndir næst- ‘U að gæðum: Súgandafjörður eftir Guðmund Gíslason, Höfða; t'armá í tílfusi eftir Sveinbjörn Benediktsson, Rvík og ltl[ mijndhöggvarinn eftir Viggo Nathanaelsson, Dýrafirði. t-igendur láti vitja myndanna til ritstjóra Eimreiðarinnar nerna þeirra, sem verðlaun hlutu. Verðlaunin hafa verið send htutaðeigendum. Svo þakkar Eimreiðin öllum þeim, sem þátt tóku í samkepni lessari og mun innan skamms efna lil nýrrar samkepni um nnnað úrlausnarefni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.