Eimreiðin - 01.10.1937, Qupperneq 103
EIMREIÐIN
Ljósmyndasamkepnin. — Úrslit.
Samkepni sú, sem áhugamönnum var boðið til, i 1. hefti
irnreiðarinnar þ. á., um Ijósmyndir af íslenzkri sumarnátt-
Uru’ stóð til 1. nóv. þ. á., og höfðu ritstj. þá borist 8ö Ijós-
lnyndir víðsvegar að af landinu. Myndirnar rejmdust mjög
Unsjatnar að gæðum, og auk þess voru á meðal þeirra myndir,
sejn áttu ekki heima í þessari samkepni, svo sem vetrar-
Inyndir, innimyndir, myndir af áhöldum o. fl. Komu þær því
Ckki t’t greina við úthlutun verðlauna. Samróma álit þeirra,
seni um myndirnar dæmdu, var að veita verðlaunin þannig:
t- verðlaun (25 kr.): Oddar í Húsafellsskógi eftir Þorstein
nsefsson, Signýjarstöðum, Borgarfjarðarsýslu.
tJ- verðlaun (15 kr.): Við Öxarárfoss eftir Leif Kaldal,
ttókhlöðustíg 2, Rvik.
ttí- verðlaun (10 kr.): Frá hólmanum í Hreðavatni eftir
ftust Guðlaugsson, Hverfisgötu 106, Rvík.
t’essar þrjár myndir, sem verðlaunin hlutu, eru birtar hcr á
Cftir- t2n auk þess telur dómnefndin eftirtaldar 3 myndir næst-
‘U að gæðum: Súgandafjörður eftir Guðmund Gíslason, Höfða;
t'armá í tílfusi eftir Sveinbjörn Benediktsson, Rvík og
ltl[ mijndhöggvarinn eftir Viggo Nathanaelsson, Dýrafirði.
t-igendur láti vitja myndanna til ritstjóra Eimreiðarinnar
nerna þeirra, sem verðlaun hlutu. Verðlaunin hafa verið send
htutaðeigendum.
Svo þakkar Eimreiðin öllum þeim, sem þátt tóku í samkepni
lessari og mun innan skamms efna lil nýrrar samkepni um
nnnað úrlausnarefni.