Eimreiðin - 01.10.1937, Blaðsíða 61
eimbeisin NOHÐURHEIMSKAUTSLÖNDIN OG FRAMTÍÐIN
•405
lýsti héruðunum norðan Alpafjalla þannig, að þau væru ófrjó
°8 lítt byggileg. Á hans dögum var heimurinn lítið annað en
Miðjarðarhafið og löndin umhverfis það. Síðan hefur þunga-
nilðja hins bygða heims jafnt og þétt færst norður á bóginn,
°S fyrir löngu eru héruðin norðan norðurheimskautsbaugs
<)rðin byggileg mönnum. Framvegis verður það einnig nauð-
synlegt að gera þau lönd norðursins, sem enn eru óbygð, að
nothæfum dvalarstöðum fyrir einhvern hluta af íbúum jarðar-
lnnar, sem sífelt fara fjölgandi þrátt fyrir styrjaldir og drep-
s°ttir. Hvernig á annað að veraenaðmennirnirleiti sífeltnýrra
•fsskilyrða og bjargráða, þar sem þeim l'jölgar svo ört? í kring
Urn nrið 1800 voru íbúar jarðarinnar uin 1000 miljónir, en síð-
an hefur þeim fjölgað nærri því um helming, svo að nú eru
l)eir nálægt 2000 miljónuin.
^r- Vilhjálmur Stefánsson hefur í grein, sem birtist í Eim-
’eiðinni árið 1926, lýst lífsskilyrðum þeim, sem norðurheim-
skautslöndin búa yfir, og því hver úrræði séu til að gera lönd
l)essi byggileg. Það er han'n, sem hefur kallað heiðaflæmin í
n°rður-Kanada, Alaska og Síberíu kjötforöabúr framiíðarinn-
"r' að sumum kunni að finnast þetta nokkuð fjarstæðu-
Kent, þá er nóg að nefna eitt dæmi til þess að sýna hvernig
ta heiti er smámsaman að verða sannnefni. Á árunum 1892
1 1902 gekst Bandaríkjastjórnin fyrir því, að 1280 hreindýr
01 u flutt frá Síberíu til Alaska. Nú eru í Alaska af þessum
st°fni hvorki fleiri né færri en 600.000 hreindýr, og hreindýra-
lrá Alaska er nii flutt á amerískan markað svo þúsundum
na skiftir og selt þar fyrir hærra verð en nautakjöt. Það
etur verið áætlað, að í Alaska væri hægt að hafa til frálags ár-
'e§a iy4 miljón og í Norður-Kanada 10—13 miljónir hreindýra.
an<liýini og fóður er hvorttveggja nægilegt fyrir þessi harð-
^eiðu og þurftarlitlu dýr, sem aldrei þarf að hýsa né hafa á
' t:>að lætur að líkum, að ekki yrðu það færri miljónir hrein-
clýra,
sem hafa mætti í Síberíu og nyrztu héruðum Evrópu en
Áineriku. Ræktun sauðfjár, af islenzku kyni, i Grænlandi
annað
er
sniærra dæmi þess, hve langt má komast í því að gera
1 '^hmmskautslöndin að kjötforðabúri heimsins. Af þeim
landÍSlenZl^ sauðkindum, sem fluttar voru héðan til Græn-
s tyrir nokkrum árum, eftir vali Sigurðar Sigurðssonar