Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Side 61

Eimreiðin - 01.10.1937, Side 61
eimbeisin NOHÐURHEIMSKAUTSLÖNDIN OG FRAMTÍÐIN •405 lýsti héruðunum norðan Alpafjalla þannig, að þau væru ófrjó °8 lítt byggileg. Á hans dögum var heimurinn lítið annað en Miðjarðarhafið og löndin umhverfis það. Síðan hefur þunga- nilðja hins bygða heims jafnt og þétt færst norður á bóginn, °S fyrir löngu eru héruðin norðan norðurheimskautsbaugs <)rðin byggileg mönnum. Framvegis verður það einnig nauð- synlegt að gera þau lönd norðursins, sem enn eru óbygð, að nothæfum dvalarstöðum fyrir einhvern hluta af íbúum jarðar- lnnar, sem sífelt fara fjölgandi þrátt fyrir styrjaldir og drep- s°ttir. Hvernig á annað að veraenaðmennirnirleiti sífeltnýrra •fsskilyrða og bjargráða, þar sem þeim l'jölgar svo ört? í kring Urn nrið 1800 voru íbúar jarðarinnar uin 1000 miljónir, en síð- an hefur þeim fjölgað nærri því um helming, svo að nú eru l)eir nálægt 2000 miljónuin. ^r- Vilhjálmur Stefánsson hefur í grein, sem birtist í Eim- ’eiðinni árið 1926, lýst lífsskilyrðum þeim, sem norðurheim- skautslöndin búa yfir, og því hver úrræði séu til að gera lönd l)essi byggileg. Það er han'n, sem hefur kallað heiðaflæmin í n°rður-Kanada, Alaska og Síberíu kjötforöabúr framiíðarinn- "r' að sumum kunni að finnast þetta nokkuð fjarstæðu- Kent, þá er nóg að nefna eitt dæmi til þess að sýna hvernig ta heiti er smámsaman að verða sannnefni. Á árunum 1892 1 1902 gekst Bandaríkjastjórnin fyrir því, að 1280 hreindýr 01 u flutt frá Síberíu til Alaska. Nú eru í Alaska af þessum st°fni hvorki fleiri né færri en 600.000 hreindýr, og hreindýra- lrá Alaska er nii flutt á amerískan markað svo þúsundum na skiftir og selt þar fyrir hærra verð en nautakjöt. Það etur verið áætlað, að í Alaska væri hægt að hafa til frálags ár- 'e§a iy4 miljón og í Norður-Kanada 10—13 miljónir hreindýra. an<liýini og fóður er hvorttveggja nægilegt fyrir þessi harð- ^eiðu og þurftarlitlu dýr, sem aldrei þarf að hýsa né hafa á ' t:>að lætur að líkum, að ekki yrðu það færri miljónir hrein- clýra, sem hafa mætti í Síberíu og nyrztu héruðum Evrópu en Áineriku. Ræktun sauðfjár, af islenzku kyni, i Grænlandi annað er sniærra dæmi þess, hve langt má komast í því að gera 1 '^hmmskautslöndin að kjötforðabúri heimsins. Af þeim landÍSlenZl^ sauðkindum, sem fluttar voru héðan til Græn- s tyrir nokkrum árum, eftir vali Sigurðar Sigurðssonar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.