Eimreiðin - 01.10.1937, Blaðsíða 28
372
ÞRÍR MEGINÞÆTTIR
eimreiðik
þeir ættu þó að minsta lcosti að reyna að hugsa rækilega um
málefnið. Mig grunar, að níutíu og níu liundraðslilutar alls
siðleysis sé af þessari tegund, og að það sé meginástœða til
trúarlegrar viðleitni og aðalverksvið tráarinnar. Því að bæði
fordæmi og boðorð liafa efalaust mátt til að auka hinn til-
tölulega litla liluta af fólkinu, sem reynir vitandi vits að
stunda siðgæði. Hin önnur tegund ósiðlegrar breytni er »syndin,
sem ekki verður fyrirgelin« og Jesús talaði um, þ. e. að
neita því vísvitandi, eftir umliugsun, að fylgja Ijósinu, þegar
maður hefur séð það.
Hingað til lief ég að eins talað um það, sem mér virðist
augljósar staðreyndir, til þess að verða ekki misskilinn, þegar
ég tala um kjarna trúarinnar. Ég er ekki nú að tala uni
það, að hve miklu leyti trúnni hefur í framkvœmdinni mis-
tekist að fylgja þeim hugsjónum, sem að framan voru greindar.
Ég er nú einungis að staðhæfa á ný þá skoðun, sem ég byrj-
aði með og ég býst við að fáir véfengi, eftir þær skýringar,
sem á undan eru gengnar, þó að ég viti, að sumir muni verða
til þess, sem sé, að uppgötvun þessara liugsjóna og það, að
þær voru opinberlega gerðar að grundvelli trúarinnar á
Vesturlöndum, hefur síðustu tvö þúsund árin liaft geysimikil
áhrif á örlög mannkynsins.
En ég ætla að fara lengra og láta í ljós nokkrar skoðanir
á sambandi þessara hugsjóna eigi aðeins við fortíðina, held-
ur og við nútíð og framtíð. Ég ætla að staðhæfa, að þessar
hugsjónir eru máttugustu og merkilegustu þættirnir í trú
Vesturlanda á vorum dögum. Satt er það, a() mörg trúarbrögð
Vesturlanda hafa í sér nokkur atriði í viðbót, sum góð, sum
meinlaus, sum vond, og að hin góðu og liin vondu eru svo
blönduð í sumum þeirra, að ekki er ætíð auðvelt, jafnvel frá
mínu sjónarmiði, að ákveða, livort tiltekin grein trúarbragð-
anna er nokkurs virði eða ekki. En þegar litið er á trúar-
brögð Vesturlanda í heild sinni, virðast mér engu að síður
þessi atriði augljós og mjög merkileg.
Fyrst það, að ef grundvöllur hinna vestrænu trúarbragða
er það atriðið, sem öllum greinum þeirra er sameiginlegt, þa
er eina atriðið í þeim nú, sem ekki má án vera, ein-
mitt það, sem var þungamiðjan í kenningu Jesú, og það hel