Eimreiðin - 01.10.1937, Blaðsíða 112
45G
RITSJÁ
EIMREIÐIN
það til sins ágætis, að hún gerir grein fyrir hivium tveim eldri mynduni
(unst og ust) ásamt hinni núverandi mynd, -ustum.
Tvívara -/ (og -v) er áreiðanlega til í íslenzku, lijá einstaka manni,
eins og höf. hefur eflir ,sr. Jóhannesi, L. L. Jóhannssyni. Sr. Jóhannes
bar nefnilega þannig fram sjálfur og var því kominn nær frétt um það>
Sjá bls. 75 (neðanmálsgrein) í bók Kresz og ennfr. bls. 77.
Iíls. 81. Þar leggur höf. íslenzka orðið bölv út með þýzka orðinu
Vbel, sem er rétt útlegging á orðinu böl, en ekki á bölv, sem þýðir blóts-
yrði eða öskur (í reiðu nauti).
Nefkveðið v (sjá bls. 81, § 57) finst viðar en i Vestur-Skaftafellssýslu.
þótt ég viti reyndar ekki, hvað víða það er til. Ég þekki það í mínum
eigin framburði (Dalasýsla).
Á bls. 115 (§ 77) tekur höf. fram, að dd tillíkist ekki eftirfarandi S">>
t. d. í odds (eignarfallseint. af oddur.) Ég lief þó iðulega heyrt það borið
fram oss, og þannig er ætlast til að það sé fram borið í visunni, sem
hér fer á eftir:
Borðar hrossa-hlóðmörinn
bölvaður tossa jafni;
fékk það linossið fölur á kinn
Finnbogi Osson (= Oddsson), bróðir minn.
Höf. táknar á hls. 139 framburðinn á liuggendur (flt. af huggnndi,
hluttaksorð nútiðar af að hugga) á þann liátt, sem þar sé um framgóm-
mælt (,,palatalt“) g að ræða. Þar hygg ég þó, að oftar sé g-ið uppgómmœl*
(,,velart“), til samræmis við eintöluna. Ennfremur segir höf. að munurinu
á A'-hljóðinu í sœkjendur og leikendur sé enginn („diese Unterscheidung
. .. die nur rein orthographisch ist“), en þar get ég ekki verið honum
sammála. Ég minnist þess meira að segja ekki, að ég hafi heyrt „palat8'*
k i leikendur. Mun hér vera eins ástatt og um huggendur, að eintalan hefur
álirif á fleirtöluna, svo að hið „velara“ lokhljóð lielzt, — og Rask hefur
rétt fyrir sér um þetta atriði.
Ýmislegt fleira mætti taka til athugunar, en liér skal staðar numið.
Ég vil mæla með bók þessari við alla þá, sem áhuga hafa á islenzkn
hljóðfræði að fornu og nýju, þvi að þótt hókin fjalli aðeins um nýmáliS>
þá er traust þekking á hljóðum þess nauðsynleg undirstaða allrar rann-
sóknar á eldri málstigum. Jakob Jóh. Smári.
Kristmann Guðmundsson: GYÐJAN OG UXINN. Skáldsaga. Reykjavik-
MCMXXXVII. (ótafur Erlingsson). — Kristmann Guðmundsson hefui
numið nýtt land með þessari sögu. Sögulegar skáldsögur eru fáar til a
islenzku, og þær, sem lil eru, fjalla um innlend efni. En hér kemur fram
á sjónarsviðið skáldsaga frá 14. öld f. Kr. frá hámenningartimum eyjar"
innar Iírítar, á meðan íbúar hennar stóðu hæst allra Evrópuþjóða a®
menningu, rétt áður en Grikkir komu og lögðu þessa fornu menningu >
rústir. fbúar eyjarinnar, sem yfirleitt voru af Miðjarðarhafskyninu (eins
og þeir eru að mestu leyti þann dag í dag), höfðu leturgerð, sem nienn