Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Qupperneq 112

Eimreiðin - 01.10.1937, Qupperneq 112
45G RITSJÁ EIMREIÐIN það til sins ágætis, að hún gerir grein fyrir hivium tveim eldri mynduni (unst og ust) ásamt hinni núverandi mynd, -ustum. Tvívara -/ (og -v) er áreiðanlega til í íslenzku, lijá einstaka manni, eins og höf. hefur eflir ,sr. Jóhannesi, L. L. Jóhannssyni. Sr. Jóhannes bar nefnilega þannig fram sjálfur og var því kominn nær frétt um það> Sjá bls. 75 (neðanmálsgrein) í bók Kresz og ennfr. bls. 77. Iíls. 81. Þar leggur höf. íslenzka orðið bölv út með þýzka orðinu Vbel, sem er rétt útlegging á orðinu böl, en ekki á bölv, sem þýðir blóts- yrði eða öskur (í reiðu nauti). Nefkveðið v (sjá bls. 81, § 57) finst viðar en i Vestur-Skaftafellssýslu. þótt ég viti reyndar ekki, hvað víða það er til. Ég þekki það í mínum eigin framburði (Dalasýsla). Á bls. 115 (§ 77) tekur höf. fram, að dd tillíkist ekki eftirfarandi S">> t. d. í odds (eignarfallseint. af oddur.) Ég lief þó iðulega heyrt það borið fram oss, og þannig er ætlast til að það sé fram borið í visunni, sem hér fer á eftir: Borðar hrossa-hlóðmörinn bölvaður tossa jafni; fékk það linossið fölur á kinn Finnbogi Osson (= Oddsson), bróðir minn. Höf. táknar á hls. 139 framburðinn á liuggendur (flt. af huggnndi, hluttaksorð nútiðar af að hugga) á þann liátt, sem þar sé um framgóm- mælt (,,palatalt“) g að ræða. Þar hygg ég þó, að oftar sé g-ið uppgómmœl* (,,velart“), til samræmis við eintöluna. Ennfremur segir höf. að munurinu á A'-hljóðinu í sœkjendur og leikendur sé enginn („diese Unterscheidung . .. die nur rein orthographisch ist“), en þar get ég ekki verið honum sammála. Ég minnist þess meira að segja ekki, að ég hafi heyrt „palat8'* k i leikendur. Mun hér vera eins ástatt og um huggendur, að eintalan hefur álirif á fleirtöluna, svo að hið „velara“ lokhljóð lielzt, — og Rask hefur rétt fyrir sér um þetta atriði. Ýmislegt fleira mætti taka til athugunar, en liér skal staðar numið. Ég vil mæla með bók þessari við alla þá, sem áhuga hafa á islenzkn hljóðfræði að fornu og nýju, þvi að þótt hókin fjalli aðeins um nýmáliS> þá er traust þekking á hljóðum þess nauðsynleg undirstaða allrar rann- sóknar á eldri málstigum. Jakob Jóh. Smári. Kristmann Guðmundsson: GYÐJAN OG UXINN. Skáldsaga. Reykjavik- MCMXXXVII. (ótafur Erlingsson). — Kristmann Guðmundsson hefui numið nýtt land með þessari sögu. Sögulegar skáldsögur eru fáar til a islenzku, og þær, sem lil eru, fjalla um innlend efni. En hér kemur fram á sjónarsviðið skáldsaga frá 14. öld f. Kr. frá hámenningartimum eyjar" innar Iírítar, á meðan íbúar hennar stóðu hæst allra Evrópuþjóða a® menningu, rétt áður en Grikkir komu og lögðu þessa fornu menningu > rústir. fbúar eyjarinnar, sem yfirleitt voru af Miðjarðarhafskyninu (eins og þeir eru að mestu leyti þann dag í dag), höfðu leturgerð, sem nienn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.