Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Blaðsíða 107

Eimreiðin - 01.10.1937, Blaðsíða 107
EIMBEIÐIN framfön furða Sig á ]>ví um hér 1 Þessum bálki birtir EIMHEIÐIN stuttar og gagnorðar umsagnir og bréf fr<i lesendum sínnm, um cfni þan, er Inin ftijtur, eða annað <i dagskrá Þjóðarinnar.] f ranifarir og lýðræði. I'uð er 'óskemtilegt að sjá, hegar blöð vor eru að gæða sjálfum sér og lesendum sínum á ]n’í, livað útlendingar dáist mjög að hinum miklu á íslandi. í bessu er raunverulega fólgin móðgun. Þeir að við skulum geta líkt eftir erlendum framförum, og Jafnvel keypt okkur einhver menningarmerki, begar við loksins fáum skildingaráð og lánstraust. Líklega vita ]>eir J)ó, að allflestir menningar- ''Jgræðingar meðal ])jóða og ríkja eru bar komnir lengra en við. Nægir ai að henda á Ameríkubjóðirnar alt frá Bandaríkjunum og Kanada og suður úr. Og jafnvel negrahverfið Haarlem í New York stendur að • uisu leyti á toppi tízkunnar, án bess að eiga ]>ó sjálfstæða forgöngu í n<)kkru öðru en ef til vill jazzmúsík. j fj(íssi stæling á annara ])jóða háttum hefur auðvitað sína kosti að 1 er snertir heinar framfarir í atvinnuháttum og ýmsar nýjar endur- UI% sem engin bjóð hefur efni á að láta ónýttar. fjU slikar efnalegar framfarir verða ])ó ])ví aðeins að varanlegu gagni undir ]>eim standi sjálfstæð menning, hagsýni og dómgreind. Þvi að slik aðfengin gæði hafa sterka tilhneigingu til að lama persónulega j’k l'jóðlega sjálfskend og alt bjóðlegt sjálfstraust og framtak — en án 1 ssara hluta á bjóðin engan sjálfstæðan tilverurétt —■ hún verður eðli- f>ur hluti af fyrirmynd sinni og ekkert annað. l’að er bví harla lítilsvert, sem útlendir ferðamenn og almennir blað- darar segja um íslenzkar framfarir. I ]>ví er sjaldan nokkur frumleg at- nUn Og yfirleitt lítið annað en endurhljómur af vorri eigin lofdýrð sjálfa oss. iJað ber ]>ó við að hingað leggja leið sina kunnáttumenn i ýmsum k'einum. I>eir koma hingað til að sjá eitthvað nýtt og frumlegt. í gömlu jueuningarlöndunum er oft svo erfitt að fá teknar upp nýfundnar endur- ^ ur vegna bess, að ]>að ])arf að ryðja svo mörgum eldri verðmætum ^ ]'egi tyrir beim. Þess vegna eru bað oft yngstu framfarabjóðirnar, sem vj d V1® uýjungum verklistanna og lofa ]>eim að reyna sig. Þeir sem búast að sjá eitthvað slíkt hér, verða oftast fyrir vonbrigðum. Brezkan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.