Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Blaðsíða 101

Eimreiðin - 01.10.1937, Blaðsíða 101
eimreiðin ÖRÆFAGÖNGUFÖRIN 1908 445 Síðasta dagleiðin var frá Kárastöðum til Reykjavíkur, 4a kin. löng leið eftir upphleyptum sléttum vegi. Það var leið- inlegasti dagurinn, og sá dagur sem við töldum að við fynd- um til mestrar þreytu. Göngumenn! Viljað ekki troðnar leiðir til skemtigöngu. Þegar niður í Reykjavík kom, gætt- uni við þess að láta ekki á okkur sjá nein þreytumerki. Við fylktum liðinu og gengum taktfast og státnir niður Laugaveg, án þess að lita til hægri eða vinstri. Öllum, er um veginn fóru, varð starsýnt á þessa ófínlegu ferðalanga, sem v°ru dökkbrúnir eins og Malayjar. Brátt elti okkur heill hóp- Ur af strákum, sem spurðu: „Hvaðan eruð þið ? Hvert ætlið þið?“ En þegar þeir einungis fengu stutt svör, sem eigi svöl- uðu forvitni þeirra, fanst þeim bezt við eiga að gefa okkur heilræði og sögðu: „Verið þið ekki alveg svona montnir!“ ^lyndirnar, sem við höfðum tekið, voru ekki uiargar og reyndust ekki vel. Töldum við Því ferðinni ekki lokið fyr en við hefðum setið yrir hjá ljósmynda- smiðnum da'ginn eftir. ^kyldi Stefán Björnsson °'ga þar heiðurssætið, ^egna þess að hann var ettastur til göngu og líklegastur til þess að halda lengst út, ef í eaunir hefði ratað. Við hinir þj-ír vorum mjög Lkir að léttleika og þoli, sv° ég treysti mér ekki til að álykta neitt um hað, hver hefði orðið Uæstur og hver síðastur. Legar hið hátíðlega augnablik var liðið, kvöddumst við með þakklæti, hlýjum huga og trega. Við söknuðum þess að ferð- iuni skyldi nú vera lokið, og við söknuðum hver annars. Við- Göngufélagarnir fjórir. Stefán Hjörnsson, sHjandi i raiöju, að baki honum Jóhann Sigurjonsson, en Magnús Malthiasson og Lárus J. Rist sinU til hvorrar liandar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.