Eimreiðin - 01.10.1937, Blaðsíða 55
EIAIREIÐIN
MARÍA LEGST Á SÆNG
399
Hún dró þó andann og fór sinnar leiðar úr gljúfrinu og nið-
ur á jafnsléttu, eftir sínum nj'ja farvegi.
Björgólfur stóð hjá ljóskerinu og hlustaði bæði með eyrum
°g munni, eftir fótataki og mannamáli. En ekkert hljóð
heyrðist, nema leiðinlegur árniður. Heimarakkinn stóð lijá
húsbónda sínum og horfði í áttina þá, sem von var á að
gestirnir kæmu úr. En liann þagði. Björgólfur var eins og
utan við sig. En svo hrökk hann við. Hljóð sængurkonunn-
ar bárust til lians út úr bænum. Og hann skundaði inn.
Þessi hriðin var allra hörðust og lengst. Þegar henni létti,
uiælti Hallfríður og leit á klukkuna: »Mætti nú ekki gera
Ser vonir um, að maðurinn minn og ljósmóðirin færu að
ualgast, úr þessu? — Klukkan er orðin hálftíu, og í raun-
Juni áttu þau að vera komin fyrir hálfum tíma«.
Björgólfur gekk um gólf. »Jú, á þessum klukkutíma, ef
alt er með feldu, ætlu þau að koma. En myrkrið tefur, þó
að ^— ég á við, enda þótt þeim skjátlist ekki að rata. Sporin
Verða svo stutt í dimmunni, þegar fæturnir verða að þreifa
^yrir sér svo að segja, fætur hests og manns; einungis að
hyrran haldist enn um stund«.
>}Efastu um það?« spurði Hallfríður.
“Eiginlega ekki. En uppi í gljúfrinu tekur í ána, streng-
>nn þar. það gæti vitað á hvassviðri, áður en langt um líður
nr þeirri átt«.
Hallfríður mælti við Björgólf: »Sitlu lijá konunni þinni
Syolitla stund, meðan ég geng út og hlusta«.
^faría greip í hana —
^Nei, ekki það, farðu ekki frá mér, nú byrjar svo átakan-
leg hríð«. Og hún var átakanleg. Sársaukinn kom í Ijós í
halfgildings grátraust, skjálfandi tilfinningar, sem bergmálaði
1 haðstofunni.
Klukkan sló níu . . .
f li heyrðist liundurinn geyja. Björgólfur hljóp til dyranna.
Hálítil stund leið, ein tvær, þrjár, fjórar, fimm mínútur. Svo
hom yfirsetukonan inn úr dyrunum. Hún staðnæmdist á
golfinu og litaðist um, í hvítri skikkju, sem sjálf jólanóttin
íídði klætt hana í. Hún bauð gott kvöld og guðsást í bæinn
°g leit góðlátlega kringum sig.