Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Síða 55

Eimreiðin - 01.10.1937, Síða 55
EIAIREIÐIN MARÍA LEGST Á SÆNG 399 Hún dró þó andann og fór sinnar leiðar úr gljúfrinu og nið- ur á jafnsléttu, eftir sínum nj'ja farvegi. Björgólfur stóð hjá ljóskerinu og hlustaði bæði með eyrum °g munni, eftir fótataki og mannamáli. En ekkert hljóð heyrðist, nema leiðinlegur árniður. Heimarakkinn stóð lijá húsbónda sínum og horfði í áttina þá, sem von var á að gestirnir kæmu úr. En liann þagði. Björgólfur var eins og utan við sig. En svo hrökk hann við. Hljóð sængurkonunn- ar bárust til lians út úr bænum. Og hann skundaði inn. Þessi hriðin var allra hörðust og lengst. Þegar henni létti, uiælti Hallfríður og leit á klukkuna: »Mætti nú ekki gera Ser vonir um, að maðurinn minn og ljósmóðirin færu að ualgast, úr þessu? — Klukkan er orðin hálftíu, og í raun- Juni áttu þau að vera komin fyrir hálfum tíma«. Björgólfur gekk um gólf. »Jú, á þessum klukkutíma, ef alt er með feldu, ætlu þau að koma. En myrkrið tefur, þó að ^— ég á við, enda þótt þeim skjátlist ekki að rata. Sporin Verða svo stutt í dimmunni, þegar fæturnir verða að þreifa ^yrir sér svo að segja, fætur hests og manns; einungis að hyrran haldist enn um stund«. >}Efastu um það?« spurði Hallfríður. “Eiginlega ekki. En uppi í gljúfrinu tekur í ána, streng- >nn þar. það gæti vitað á hvassviðri, áður en langt um líður nr þeirri átt«. Hallfríður mælti við Björgólf: »Sitlu lijá konunni þinni Syolitla stund, meðan ég geng út og hlusta«. ^faría greip í hana — ^Nei, ekki það, farðu ekki frá mér, nú byrjar svo átakan- leg hríð«. Og hún var átakanleg. Sársaukinn kom í Ijós í halfgildings grátraust, skjálfandi tilfinningar, sem bergmálaði 1 haðstofunni. Klukkan sló níu . . . f li heyrðist liundurinn geyja. Björgólfur hljóp til dyranna. Hálítil stund leið, ein tvær, þrjár, fjórar, fimm mínútur. Svo hom yfirsetukonan inn úr dyrunum. Hún staðnæmdist á golfinu og litaðist um, í hvítri skikkju, sem sjálf jólanóttin íídði klætt hana í. Hún bauð gott kvöld og guðsást í bæinn °g leit góðlátlega kringum sig.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.