Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.10.1937, Blaðsíða 33
EIMRBIDIN I>RÍR MEGINÞÆTTIR 377 vilað, að fáfrœði þeirra var enn alvec] nóg iil þess að ná gfir Hðina, sem á vantaði til þess að alt félli i Ijúfa löð. Efnishyggja átjándu og nítjándu aldar hefur aldrei lieillað eðlisfræðinga neitt, því að hún hefur altaf verið alveg eins hrein kreddutrú — staðhæfing án þekkingar — eins og mið- iddaguðfræðin, og þróunin nú á tímum liefur senn hrundið efnishyggjunni af sjónarsviðinu. Því að efnið er ekki lengur knattleikur blindra manna. Frumeindin er nú geysilega sam- sett kerfi, með mörgum pörtum, hverjum í sambandi við annan, og hefur mörg störf og eiginleika — orku, geislun, öldu- hreyfingu og aðra eiginleika, sem eru alveg eins dularfullir °g hverjir þeir eiginleikar, sem áður duldust undir nafninu »andi,« svó að setningarnar »alt er efni« og »alt er andi« ei'u nú orðnar munnskálp eitt, sem engin hugsun er í. En það, hvort hið óendanlega smáa, sem vér ekki getum náð til, er lögbundið eða ekki, skiftir hér ekki miklu máli. ^vi að vér erum að ræða um lmgmyndina um lögmál eða reglu, fremur en um sönnunina fyrir því að hún sé algild, °g enginn, sem ber nokkurt slcyn á það, sem vísindin liafa gert síðan um 1600 e. Kr., þegar þessi hugmynd fór fyrst að breiðast út í meðvitund mannkynsins, mun að líkindum draga í efa það, sem ég sagði í upphafi, að liún er ein þeirra tn'iggja hugmynda, sem — hvort sem þær eru réttar eða rangar sem algildar setningar — hafa haft og eiga eflaust eftir að hafa geysileg áhrif á örlög mannkynsins. Þriðja hugmyndin, eða þróunarhugmyndin, er hin yngri Þeirra tveggja miklu hugmynda, sem vísindin hafa getið al' sér. Hún er ekki ennþá hundrað ára gömul. Darwin kom fram með hana aðeins til þess að skýra þróun lífveranna, en þróunarkenningin í mjög víðtækum skilningi hefur lagt Rndir sig nálega öll svið mannlegrar liugsunar, þar sem hver visindaleg uppgötvunin af annari liefur á síðari tímum rakið lengra og lengra aftur í tímann aldur stjarnanna, aldur sólkerfisins, aldur jarðarinnar, aldur klettanna, steingjörv- inganna, forsögumannsins, skráðrar sögu, þjóðfélagsstofnan- anna. Vér höfum komist í skilning um það, að þegar ekki að eins lifandi verur, heldur og stofnanir þjóðfélagsins, svo sem heimilið, ríkið, trúarbrögðin eða jafnvel hernaður hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.