Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.10.1937, Blaðsíða 53
EIMREIÐIX MARÍA LEGST A SÆNG 397 stað, að loftið gejTndi hljóð, svipað því sem platan í grammó- fóninum geymir tón eða orðræðu frá ári til árs og ef til vill frá ómuna tíð til eilífðar«. ^Hvernig hefurðu komist að þessari niðurstöðu, fávís kona?« ):>Ég las um þessa getgátu nýlega í bók, eða riti, einn dag- lnn. sem ég lá í bælinu. Þá er ég stundum að hugsa urn dörn, njTfædd, eða þá ófædd. Og þá heyri ég oft barnsgrát, þetta krimt, sem barnið ber fyrir sig, þegar það kvartar eða fagnar yfir því að vera komið inn í veröldina«. ^Já, kálfarnir snörla og krakkarnir krimta, lömbin súpa Éveljur, folöldin fnæsa«. Nú frísaði liesturinn, eins og hann vildi taka þátt í sam- l£dinu. þau þögðu urn stund. ^Neik sagði svo Eyjólfur upp úr eins manns hljóði. »Áin, þveráin, sem seytlar milli okkar Björgólfs, liefur ekki svo hátt, að til liennar heyrist liingað. Nöldrið í henni berst ekki lengra en til okkar nágrannanna. Ekki er nú svo mikið nm fyrir henni, að hún geti verið leiðarvisir í þetta sinn. 1 etta er ambátt, en enginn skörungur, þegar á reynir, dá- lílið snakill, þegar í liana hlej'pur, annars hræfuglafóstra, sem sPytir mórauðu. Nú liggur hún niðri eins og taugaveikluð kona«. Björg ræskti sig. »Þú átt við, eins og aílóga ljósmóðir, þú ad auðvitað við það. Það er hughrej'sting og viðurkenning, eöa hitt þó heldur. Ég hef þó setið yfir þinni konu«. Éyjólfur hikstaði, viljandi. »Það er nú gott og blessað að 1 þig fjúki, kona góð. Reiðin liughreystir, og í þessu mollu- Invrkri er þörf á því. Og ef þú situr stælt í söðlinum, þá er það betra fyrir liestinn. Mér er sama, þó að þér mislíki við Ini§> ef ferðin gengur vel. Og ekki muntu verða skjálfhent í aott. þag fiefur mfn kona sagt mér, að þínar hendur séu kæði mjúkar og þó ekki fálmandi. Og ekki liefði ég ómakað m‘g i þetta sinn, ef ég hefði vantreyst þér. En hitt er satt, eg get borið þína reiði, ef því er að skifla, og er svo út- talað unr það mál«. Hann greip annari liendi um reiðann og bíistraði. Og Éesturinn hvatti sporið enn rneira en áður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.