Eimreiðin - 01.10.1937, Page 107
EIMBEIÐIN
framfön
furða Sig á ]>ví
um hér
1 Þessum bálki birtir EIMHEIÐIN stuttar og gagnorðar umsagnir og bréf
fr<i lesendum sínnm, um cfni þan, er Inin ftijtur, eða annað <i dagskrá
Þjóðarinnar.]
f ranifarir og lýðræði.
I'uð er 'óskemtilegt að sjá, hegar blöð vor eru að gæða sjálfum sér og
lesendum sínum á ]n’í, livað útlendingar dáist mjög að hinum miklu
á íslandi. í bessu er raunverulega fólgin móðgun. Þeir
að við skulum geta líkt eftir erlendum framförum, og
Jafnvel keypt okkur einhver menningarmerki, begar við loksins fáum
skildingaráð og lánstraust. Líklega vita ]>eir J)ó, að allflestir menningar-
''Jgræðingar meðal ])jóða og ríkja eru bar komnir lengra en við. Nægir
ai að henda á Ameríkubjóðirnar alt frá Bandaríkjunum og Kanada og
suður úr. Og jafnvel negrahverfið Haarlem í New York stendur að
• uisu leyti á toppi tízkunnar, án bess að eiga ]>ó sjálfstæða forgöngu í
n<)kkru öðru en ef til vill jazzmúsík.
j fj(íssi stæling á annara ])jóða háttum hefur auðvitað sína kosti að
1 er snertir heinar framfarir í atvinnuháttum og ýmsar nýjar endur-
UI% sem engin bjóð hefur efni á að láta ónýttar.
fjU slikar efnalegar framfarir verða ])ó ])ví aðeins að varanlegu gagni
undir ]>eim standi sjálfstæð menning, hagsýni og dómgreind. Þvi að
slik aðfengin gæði hafa sterka tilhneigingu til að lama persónulega
j’k l'jóðlega sjálfskend og alt bjóðlegt sjálfstraust og framtak — en án
1 ssara hluta á bjóðin engan sjálfstæðan tilverurétt —■ hún verður eðli-
f>ur hluti af fyrirmynd sinni og ekkert annað.
l’að er bví harla lítilsvert, sem útlendir ferðamenn og almennir blað-
darar segja um íslenzkar framfarir. I ]>ví er sjaldan nokkur frumleg at-
nUn Og yfirleitt lítið annað en endurhljómur af vorri eigin lofdýrð
sjálfa oss.
iJað ber ]>ó við að hingað leggja leið sina kunnáttumenn i ýmsum
k'einum. I>eir koma hingað til að sjá eitthvað nýtt og frumlegt. í gömlu
jueuningarlöndunum er oft svo erfitt að fá teknar upp nýfundnar endur-
^ ur vegna bess, að ]>að ])arf að ryðja svo mörgum eldri verðmætum
^ ]'egi tyrir beim. Þess vegna eru bað oft yngstu framfarabjóðirnar, sem
vj d V1® uýjungum verklistanna og lofa ]>eim að reyna sig. Þeir sem búast
að sjá eitthvað slíkt hér, verða oftast fyrir vonbrigðum. Brezkan