Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Side 83

Eimreiðin - 01.10.1937, Side 83
EIMIiEIÐIN NONNI ÁTTRÆÐUR 427 einnig hinir íslenzku gagnrýnendur. Þeim Jónasi frá Hrafna- gili,1) Valtý GiUðmundssyni2) og Jóni landsbókaverði Jakoh- syni3) ber öllum saman um það, að hér sé um mikla nýjung ræða í íslenzkum bókmentum og að „Nonni“ sé ritaður af hinni mestu snild. Og sjálfur Matthías segir:4) „Þó að sög- uenar hafi barnslegan blæ og allur stíll og orðfæri eftir upp- 1;'gi og þörfum ungra sakleysingja, þá semur enginu slikar sögur nema hann hafi sérgáfu. Og ég veit hvað hún heitir. Hún er og heitir barnsins genius, barnsins góði engill. Allar goðar bækur eru, engu síður en hin heilögu rit biblíunnar, inn- blásnar. Svo eru yðar, svo eru Sakúntala og Sawitri, Ander- sens æfintýri (mörg), Dickens beztu rit og bækur.“ Síra Jón Sveinsson var orðinn 56 ára að aldri, er „Nonni“ l\oni út. Að vísu hafði hann, eins og áður var depið á, af- ^astað furðulega miklu í hiniun fáu fristundum sínum, en le'ð hans til heimsfrægðar hefst í rauninni ekki fyr en með "tkoinu „Nonna“, enda er þess ekki að dyljast að bók þessi er H’íniælalaust eitt hið bezta rita hans. Þó að Nonni væri oiðinn þetta við aldur, voru afköst hans óvenju mikil. A sH'iðsárunum dvaldi hann i smábænum Feldkirch í Austur- "k'. skamt frá svissnesku landmærunum. Fékst hann þar "okkuð við prestsstörf meðal særðra franskra hermanna,5) e" varði þó mestum tíma sínum til ritstarfa. Þarna urðu vms 1 • "i agætustu rit hans íil, m. a. „Nonni og Manni“ og „Borgin sundið“, sein er beint framhald af „Nonna“. Að stríðinu !oknu dvaldi hann um skeið í Diilmen í Westfalen, síðar i g'end Parisarborgar og í Normandie, í hinni svonefndu San ar|o höll. Á þessum árum ritar hann mikið, og má svo segja að hver bókin reki aðra: ,.Á Skipalóni", „Æfintýri úr eyjum“, j’^agan af Guido litla“ (Der Kleine Bote Gottes), „Hamingju- ,laut Nonna“ (Wie Nonni das Gliick fand), „Eldeyjan í Norð- l"höfuni“ (Die Feuerinsel im Nordmeer), og loks í vor hin Jf.lnasta þeirra: „Sögurnar hans Nonna“ (Nonni erzáhlt). ■1<>lar hinar siðastnefndu hafa ekki verið hirtar á íslenzku, er Það illa farið. Mundi það vafalaust vel þegið, ef hinn 3 H X> jar kvöldvökur 1914, bls. 213. — 2) Eimreiðin 1914, bls. 150. — ’. Sk"'»ir 1914, bls. 324. — 4) Eimreiðin 1921, bls. 19. — 5) I Weingarten, ,mreiðin 1921, bls. 21 o. s. frv.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.