Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1937, Side 43

Eimreiðin - 01.10.1937, Side 43
EIMREIÐIX MARÍA LEGST Á SÆNG 387 lijartalagi ætlar þú að fagna hátíðinni, sem hefst í kveld, og Svo með undirbúningnum hinum frá Leyningi. Mér íinst ná- grannakritur ekki eftirsóknarverður, hvorki innanbæjar né utanbæjar. Ég segi nú það«. ®Þú segir nú það, kona. En ég hef ekki vakið upp ná- grannakritinn við Eyjólf. Það var hann, en ekki ég, sem S1gaði svo að segja ánni á mig, mitt engi og mitt tún, altént Þó óbeinlínis, með því móti að neita, þverneita minni uppá- stungu; að við legðum saman í það að koma ánni í sinn ganila farveg, í sumar, þegar hún skifti um. Honum hefur þótt gott og gleðilegt að horfa á ána gera spellvirkin á mínu engi og túni, þeim náunga«. María opnaði bökunarofninn og leit á baksturinn, drap ^'ngri á brauðhleif og sneri honum. Éún laut meðan á þessu stóð, en rétti svo úr sér og greip Uln sjálfa sig neðan við brjóstin og varpaði öndinni mæði- lega. u.fá,« mælti hún. »Áin hefur sínar fæðingarhríðir og lýtur lni lngmáli, sem henni er áskapað. Var það á þínu valdi, eða ykkar Eyjólfs, að breyta lögmáli árinnar, þó að hann lelði fallist á þína uppástungu?« ^jörgólfur brá litla fingri í eyra sér og liðraði við hlustina. ^Hvaða lögmál var þarna á seiði? Það var alt og sumt, Seiu um var að gera, að ryðja til grjóti, taka á sig rögg og a ána hlýða. Og Eyjólfur var nógu röggsamur í öðru og antaði ekki röggsemina til annars, taldi ekki eftir sér rögg- Sernina, þegar hann stal valsungunum mín megin úr gilinu °ö bafði hundrað krónur upp úr krafstrinum«. _ Vl tókst þú ekki á þig þú rögg, Björgólfur, úr því að bi'eiðrið var þín megin?« . ’,,la> því ekki! Það er æíinlega auðvelt að spyrja út í blá- ’Un> kona. Það er létt verk. En það dróst nú svona úr 0öllu- Það var ekki barna meðfæri að ganga í það hreiður u8 ekki heiglum hent. Ég — ég ætlaði að fá mann til þess, Jarfan mann, karl í krapinu, sem eklci lætur sér alt fyrir Mosij brenna og er allavega slyngur i sér«. ” i'ánd í Leyningi, vænti ég?« Húsbóndinn þagði við þessu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.