Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 12

Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 12
eimreiðin Andvökur hinar nýju. EfLir Jón Magnásson. I. Það hefur lengi stormasamt verið um nafn Stephans G. Stephanssonar. Að vísu greru fljótt ástsældir hans meðal Islendinga í Vesturheimi, því að mörg af fyrstu ljóðum lians stefndu heim til íslands og áttu samleið nieð tilfinningum fjölmargra, sem unnu föðurlandinu hugástum. En þær þakk' ir mun Stephan flestar hlotið hafa í hljóði, því að lítilli ritdómarahylli átti hann að fagna framan af, að minsta kosti hérna megin hafsins. Jón Ólafs- son varð til þess fyrstur íslenzkra mentamanna að ryðja Stéphani braut til fullkominnar viður- lcenningar. Honnm farast svo orð 1894 (Öldin, II. ár): „Kvæðin, sem birt eru í þessu blaði, eftir hr. Stephan G- Stephansson eru merlcilegr bálkr, alveg einstök í íslenzkri ljóðagerð. Þau eru bergmál — ekki af ljóðum annara skálda, heldr af röddu náttúrunnar. Þau eru frumlegri, einkennilegri en nokkuð samkynja, sem nú er kveðið á vora tungu.“ Jón Ólafsson gaf út fyrstu bók, sem prentuð var á íslandi eftir Stephan, kvæðaflokkinn „Á ferð og flugi“. í eftirmála við bókina segir hann á þessa leið: „Eg dirfist að segja, að framtíðin muni skipa þeim óskóla- gengna bónda vestur undir Klettafjöllum, sem hefur ort þessi ljóð, ineðal allra fremstu skálda íslands á 19. öldinni.“ Meö öðrum orðum: Jón Ólafsson, sá ágæti mentamaður, leiddi þa þegar Stephan til þess öndvegissætis, sem hann nú skipar nreð- al íslenzkra höfuðskálda.1 Á þessum tíma var Stephan lílt orð- Jón Magnússon. 1) Mér verður altaf hlýtt til Jóns Ólafssonar fyrir liað, hvc djarfiaann lega og fallega hann studdi Stephan, og ]>ykir mér honum hezt golón'’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.