Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 39

Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 39
eimreiðin DRAUMAR 239 heima við“. Á þenna draum má vel líta sem ávöxt minningar- slitra og þjóðtrúar. En um líka drauma verður það oft erfiðara. Stuttu eftir að ég kvæntist og meðan ég bjó enn á Sandi dreymdi mig það einu sinni, að ég var staddur á Sandshlaði og horfði yfir mýri, sem liggur milli Sands og næsta bæjar í austri, Sílalækjar. Sýndist mér þá koma maður austan mýrina. Þetta bar fljótt að og reyndist vera roskin kona þegar til kom, og þekti ég hana ekki. Hún kvaðst vilja finna Kristínu konu mína út, og gekk ég inn til að skila þvi, en hafði þó nokkurn og ónotalegan beyg af gestinum. Kristín geltk út, en ég beið mni nokkra stund. Fór svo að þykja konu minni dveljast óskiljanlega lengi og gekk út til að grenslast eftir, hverju það niyndi sæta. Var aðkomukonan þá í áflogum við Kristínu og hafði meitt hana á fæti. Ég skakkaði leikinn, og var draumn- uni með þvi lokið. Næsta dag var ég staddur á Sandshlaði á sama stað og í draumnum og sá mann kom austan mýrina. Sá hann fyrst á sama stað og ég hafði draumkonuna fyrst í draumnum séð. Þetta reyndist vera unglingspiltur, og kom hann með boð til mín, konu minnar, föður mins o. f 1., í af- niælisveizlu að kvöldi sama dags. Boðinu var tekið. Ég leiddi konu mína úr hlaði um kvöldið. Og er við komum þangað, seni áflogin höfðu orðið í draumnum, rasaði hún á svelli, er hulið var undir lauslegum snjó og meiddi sig á fæti. Ég sagði föður mínum drauminn og lýsti draumkonunni. Taldi hann lýsinguna eiga við konu, Þórunni að nafni, er sig dreymdi °ft undan komu fólks frá Sílalæk. Hún hafði átt heima á Síla- ^æk, þegar faðir minn var þar heimamaður, og orðið úti í Sila- lækjarhrauni, í hríðarveðri. Konu mína dreymdi mig ekki oft meðan hún lifði. En mig hefur dreymt hana oft síðan hún dó og oft því líkt, að hún ^issi og stundum meira en ég um ýmislegt, sem á næstu §rösum er. Hún segir aldrei orð. En sé hún glöð, þykist ég niega treysta því, að það gangi vel, sem ég hef þá einkum fyrir stafni. Sé hún ialát, verð ég að búast við hinu gagnstæða. fh'aum hinnar fyrnefndu tegundar ætla ég nú að segja. Meðan eg var oddviti i Reykdælahreppi, reyndist mér ekkert sveitar- stjórnarstarf jafnerfitt og það að koma fyrir geðveiku fólki. Én af þess háttar fólki hafði ég stundum 3—4 um að sjá. Einu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.