Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 83
eimreiðin
ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL
283
um hundrað hefur persóna nr.
2 getað sagt bæði persónu nr.
1 og mér sjálfum nákvæmlega
hið rétta um, hvað persóna nr.
1 var raunverulega að hugsa
um.
Af öllu þessu dró ég eftir-
farandi ályktanir:
1. Ákveðin „samlaga gagn-
verkan“ er á milli hugsunar-
starfsemi og öndunarstarfsemi
nianna.
2. Með sálritanum er hægt að
rannsaka hinn fasta skyldleika
niilli ýmiskonar sálarástands
nianna annarsvegar og öndun-
arstarfsemi þeirra hinsvegar,
heinlínis með það fyrir aug-
um að bæta sálarástandið. Með
bví að breyta önduninni í rétt
horf er beinlínis hægt að
lækna sýkta hugsunarstarf-
semi, þ. e. breyta henni í heil-
hrigða hugsun (sbr. t. d. hina
afargrunnu öndun sumra geð-
sjúklinga, þ. e. sjúklinga með
dementia praecox).
3. Þar sem haígt er að sýna
nieð línuritun sjálfa hugsun-
arstarfsemina, er auðvelt að
n°ta andlegan hvatleik og
styrk manna, viðhragðshraða
þeirra í hugsun, til þess að
flokka sálarástand bæði heil-
hrigðra og sjúkra. Ennfremur
ú að vera tiltölulega auðvelt að
ákveða með stærðfræðilegri
nákvæmni hugarorku manna
og árangur hennar á öllum
sviðum skynheimsins, en þetta
getur meðal annars orðið til
leiðbeiningar fyrir foreldra, er
þau velja börnum sinum ævi-
starf.
4. Greinilega er hægt að
mæla glæpsamlegar hneigðir
manna, skapbresti og sálgalla,
sjálfsmorðstilhneigingar o. s.
frv. En alt þetta getur orðið
að miklu gagni einstaldingun-
um og þjóðfélaginu í heild.
Það er hægt að sanna vis-
indalega, að tvær verur, sem
senda hvorri annari hugsanir,
séu i sérstöku sálrænu sam-
ræmi hvor við aðra Einnig er
hægt að sýna þetta, ekki að-
eins á dáleiddu fólki, heldur
og vakandi, með línuritun á
pappír, með sálrita mínum.
Hugsunin er þá borin, ef svo
má segja, af segulstraumi
einnar persónu til annarar,
undir stjórn viljans, í gegnum
Ijósvakann, og skynjuð eða
skilin á sama hátt og vér
skynjum t. d. sendibréf, enda
eru þau í rauninni eldd annað
en nokkurskonar sýnileg tákn
ýmiskonar skynhrifa. Skila-
boð má þannig senda með
„hugsanaöldum“, og þau skila-
hoð getur annar hugur lesið
eins auðveldlega og skrifað
hréf frá nánum vini.
Alveg eins og vitið stjórnar