Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Síða 63

Eimreiðin - 01.07.1940, Síða 63
eimbeiðin WINSTON CHURCHILL 263 sjálfheldu hann væri kominn, bæði í orði og á borði.með því að bregðast flokki sínum og ganga í flokk andstæð- inganna. Flug- riti þessu var dreift út á með- al kjósendanna °g hampað mjög a kosningafund- Um. En með mælsku sinni og eldmóði tókst Churchill aðgera að engu áhrif Þess. Á einum iundinum heimtuðu kjósendurnir, að hann svaraði ásökunum beim, sem á hann voru hornar í ritinu og fengu honum ein- iuk af því. „Svaraðu! svaraðu!" var hrópað um allan sal- inn. Winston svaraði engu öðru en þvi, að meðan hann hefði ■verið íhaldsmaður, hefði hann sagt ótal margar vitleysur. „Nú hef ég gengið úr flokknum, af þvi mig langar ekki til að halda ufram að segja tómar vitleysur.“ Svo reif hann flugritið i tætl- Ur og fleygði tætlunum frá sér með fyrirlitningu. Þar með var það mál úr sögunni. Winston var kosinn með 1241 atkvæða uieiri hluta. Churchill var 34 ára að aldri þegar hann varð forseti við- skiftamálanefndar (Board of Trade) í ráðuneyti Herberts Asquith. Hann hafði þá setið sjö ár á þingi og i frjálslynda Hokknum rúm fjögur ár. Hann var alment talinn einhver fær- asti ræðumaður frjálslynda flokksins, bæði á þingi og iltan þings. Um þessar mundir kvongaðist hann ungfrú Clementinu Hozier, og hafa þau eignast einn son, Randolph, sem nú er í hernum, og tvær dætur, Söru og Díönu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.