Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 81

Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 81
eimreiðin ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL 281 hlykkjóttar línur með stórum hlykkjum. Fasthygli veldur reglu- bundnum öldulaga línum, með allmiklu rými innan hverrar bugðu línanna. Eftirtektarleysi sýnir mjög stóra öndunarhlykki í línurit- inu, en þess á milli smáhlykki með gleiðum endakrókum. Alger hvíld (andleg og líkamleg) veldur stórum, hæg- um bugðum með oddlaga botni, en gleiðum toppi. Mók sýnir aðeins enn frek- ari einltenni algerrar hvíldar, svo sem kemur fram í línuriti þessa ástands. Svefn er ennþá hærra stig hvíldar, og nú verður ritunin smærri og hraðari, eftir því sem svefninn dýpkar. Dásvefn, eða ástand dáleidds manns, sýnir samskonar línu- rit og fullkomin hvíld. Hugsun, bundin við sjónina, sýnir reglubundna krókalínu, með öllum krókum jafn hvöss- um í oddinn, bæði að ofan og neðan. Minnir línurit þetta á hið svonefnda Traube-Hering línurit, að því er ölduhreyfing- una snertir, þó að stórgerðara sé. Hugsun, bundin við heyrn- ina, sýnir nokkru smágerðari andardráttaröldur en sú hugs- un, sem bundin er við sjónina (þ. e. sýnir vitundinni um- hverfið, en lætur hana ekki heyra það). Öldur þessa línu- rits eru breiðari, topparnir víðari og dældirnar einnig, en innan hverrar dældar fjöldi smáboga, um 12 öndunarhreyf- ingar á hvern boga, og eru þeir oft óreglulegir að lögun. Hugsun, bundin vöðvahrær- ingum líkamans, sýnir hraða, rykkjótta línuhreyfingu. Ef sá, sem mældur er, hefur augun aftur, verða bugður línurits- ins minni, en af sömu gerð og áður. Tilfinninga-hugsun er mæld eftir orðprófunaraðferð Jungs. Verkun orða á þann, sem til- raunirnar eru gerðar við, er skráð í hverju atriði, og má á þenna hátt mæla með mjög eftirtektarverðri nákvæmni styrkleika tilfinninga svo sem ástar, haturs, sjálfsmorðstil- hneigingar, ýmiskonar þrá- hyggju og margra annara hugsana, sem snerta tilfinn- ingalífið. Tónlist, sem er góð og með sterkum hrynjanda, veldur mjög hröðum sveiflum, og sýnir sálritinn venjulega línu- rit sjálfra tónanna sérstaklega og í öðru lagi línurit sjálfs hrynjandans. Línurit tón- listar er mjög fróðlegt til sam- anburðar við önnur línurit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.