Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 97

Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 97
eimreiðin RADDIR 297 í síðasta manntali Bandaríkjanna er þetta fólk nefnt „erlent livítt kyn“. Af þessu erlenda hvíta kyni eru nú yfir 38 miljónir í Bandarikj- unum. Þar af eru 6 800 000 Þjóðverjar (þ. e. þýzkfæddir menn eða börn þýzkfæddra for- eldra, annars foreldris eða beggja). 4 500 000 ítalir. 4 300 000 Englendingar, Skotar, Walesbúar og Ulstermenn. 3 300 000 Pólverjar. 3 300 000 Kanadabúar. 3 100 000 Norðurlandabúar. 3 000 000 írar. 2 600 000 Itússar. 1 300 000 Tékkar. 900 000 Austurrikismenn. 500 000 Ungverjar. Auk þess eru í Bandaríkjunum tugir þúsunda af Hollendingum, Frökk- uni, Jugóslövum, Lítháum, Grikkjuin, Spánverjum, Portúgalsmönnum, Rúmenum, Svisslendingum, Finnum, Mexicóbúum, Cubamönnum, Filipps- eyingum, Japönum, Armeníumönnum, Tyrkjum og Sýrlendingum. New York er sú borg Bandaríkjanna, sem befur flesta íbúa af erlend- um uppruna. Af öllum íbúum borgarinnar, sem eru 7 miljónir, eru hvorki nieira né minna en 5 miljónir af liinu „erlenda hvíta kyni“. í Bandaríkjunum eru einnig 12 miljónir negra, afkomendur þræla beirra, sem fluttir voru inn til Ameríku á nýlendutímunum. Þrælarnir voru fluttir inn til Suður-ríkjanna og notaðir til vinnu á bómullar-, tóbaks-, hrís- og sykur-plantekrum Bandarikjanna. Mikið af landbúnaði Bandaríkjanna átti á þessu tímabili vöxt sinn og viðgang að þaltka brælahaldi þessu, sem lét framleiðendum vinnukraftinn í té með tiltölu- tega mjög litlum tilkostnaði. Rezti bitinn. Tveir kunningjar sátu að miðdegisverði. Aðalrétturinn var steiktur fugl. Sá sem skar fyrir, tók handa sjálfum sér bezta bitann. Vinur hans uiótmælti þessu. >,Hvað hefðir þú gert?“ spurði sá, sem skar. ”Ég liefði auðvitað gefið þér bezta bitann af fuglinum. >,Alt í lagi! Ég hef fengið hann, eða er ekki svo?“ svaraði hinn. Hann vissi upp á sig skömmina. Húsmóðirin (óðamála) við sessunaut sinn, háttsettan stjórnmálamann: »Ég get sagt yður það, að ég lief heyrt mjög margt um yður sagt.“ Stjórnmálamaðurinn (flauinósa): Getur verið, en þér getið ekkert sannað!“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.