Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 61

Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 61
eimheiðin WINSTON CHURCHILL 261 stjórnin hafi kunnað því illa, hvernig þessi tannhvassi undir- maður leyfði sér að gagnrýna yfirmenn sína. En um frétta- bréf Churchills segir Stead, að þau hafi verið „framúrskarandi góð, skihnerkileg, ljós, myndauðug og hreinskilin", enda vakið ahnenna eftirtekt. Það var haustið 1898, að Winston kom heim frá Egypta- landi, lagði niður stöðu sína í hernum og bjóst til að gerast stjórnmálamaður að dæmi föður síns. Hann leitaði fyrir sér uni stuðning hjá íhaldsflokknum, en fékk daufar undirtektir, bauð sig þó fram í Oldham kjördæmi, en féll í kosningunum. í október 1899 réðist hann aftur fréttaritari hjá Rlorning Post °g fór til Suður-Afríku í sama mánuði, til þess að skrifa fréttir írá Búastríðinu fyrir blaðið. Hann átti að hafa 250 sterlings- Pund í kaup á mánuði og allan ferðakostnað frían — og var harla ánægður með kjörin. En hálfum mánuði eftir að hann kom fil Höfðaborgar höfðu Búar tekið hann til fanga. Eftir tuúggja vikna dvöl í fangabúðum í Pretoríu tókst honum að flýja og komast undan yfir landamærin, falinn innan um ullar- ^nlla á flutningalest, sem var á leiðinni til Delagoa-flóa. Hann sneri síðar aftur til vígstöðvanna og hélt áfram fréttaritara- störfum fyrir „Morning Post“ til haustsins 1900, að hann hvarf heim til þess að bjóða sig fram í Oldham á ný. Þetta haust fóru fram kosningar til fyrsta þingsins, sem konia átti saman á hinni nýju öld, en leiðtogar íhaldsflokks- Jns voru þeir Salisbury lávarður og Arthur Balfour. Sterkasti maðurinn í flokknum og aðalleiðtogi var þó Joseph Chamber- ^ún, faðir þeirra Austen og Neville, en Neville Chamberlain er nú í stjórn og var forsætisráðherra, er stríðið skall á í sept- eniberbyrjun síðastl., eins og kunnugt er. Aðstaða Churchills fú að ná kosningu hafði breyzt stórkostlega, þvi nú var hann 0lðinn frægur maður af þátttöku sinni í Búastríðinu og grein- uni sínum í „Moming' Post“. Sjálfur Joseph Chamberlain fór fú Oldham hinum unga frambjóðanda til aðstoðar, og það nuinaði um minna. Churcliill var kosinn með 222 atkvæða nieiri hluta fram yfir annan frambjóðanda frjálslynda flokks- nis, Walter Runciman. Að kosningunum loknum fór Churchill 1 fyrirlestrarferð um England og Bandaríkin og vakti hvar- Velna athygli fyrir mælsku sina og glæsileik. Þó var ekki laust
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.