Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 20
220 ANDVÖKUR HINAR NÝJU eimreiðin heimsins áliti. Hann yrkir t. d. heldur kæruleysislega um Shakespeare og telur honum mest til gildis, að hann hafi farið þjófshöndum um Evrópu, en segir hinsvegar að hann sé vel að þýfinu kominn. Þessi eiginleiki Stephans, að umgangast alla sem jafningja, kemur glögt fram í eftirmælum hans og minningarljóðum, og þess verður elcki vart að hann seilist upp fyrir sig, þó að hann yrki um stórmenni samtíðarinnar eða liðins tíma. En á einum stað byrjar hann kvæði með afsökunarorðum, en það er þegar hann kveður um dr. D. W. Fiske. Þykir honum vandgert við þann erlenda afbragðsmann, sem elskað hafði ísland og íslenzka þjóð, sem hann væri hold af hennar holdi og blóð af hennar blóði: Þó varlcga vísunum mínum ég vogi að nafninu hans, sem langframa vinsældir vann sér mins vinfasta, minnuga iands: í íslenzkri örbyrgð, úr ljóði á ústfólgnu gröfunum vér oft hlóðum þó merlci til minja, — það marmari og gull okkar er. (Andvökur I, 180.) I síðari helmingi þessa erindis hljómar dýpsti og helgasti strengur Stephans, sem hann knýr oftast, þegar hann er að kveðja ástfólgna vini og samferðamenn. Hann barmar ser stundum yfir því, að liann geti eltki sagt það sem hann vill segja, en það er þegar tilfinningarnar krefjast svo miki*s af honum, að tungunni er ekki fært að láta það í té: Ég lief setið þrátt og þrátt við þagnar-kvæðin, og sjálfur aleinn eftir staðið, eins og þú, við hinsta vaðið. (Andvökur, V, 202.) Mætli þó margur þar um auð tala, þar sem Stephan barm- ar sér um fátækt. Hitt er rétt, að hann treystir sér hezt til liarðræðanna, og kemur það víða fram, bæði beint og óbeint. Hann er t. d. i essinu sínu, þegar hann í Fossaföllum lýs11 fossinum í vetrarauðninni:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.