Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 51
eimreiðin EFNI OG ORKA 251 orkumagn hinna geislandi efna. Þar við bættist, að með til- raun þessari hafði tekist að sanna kenningu Einsteins um sambandið milli efnis og orku. Nákvæmar mælingar sýndu sem sé, að efnismagn heliumagnanna tveggja var örlítið minna en samanlagt efnismagn lithium- og vetniskjarnans. Efnis- magn hinna síðarnefndu er 7,017 -1- 1,008 = 8,025, en efnis- magn heliumkjarnanna er 2X4,003 = 8,006. Munurinn, 0,019, samsvarar aðeins 3 X 10 "=■20 gr- Einstein kendi, að efni gæti breyzt í orku, og hin óvænta orka heliumagnanna reyndist því sem næst nákvæmlega sú, sem Einstein hafði sagt fyrir samkvæmt efnisrýrnuninni. Þegar hin vélræna leið til frumefnamyndunar var fundin, stóð vitanlega ekki á tilraunum til þess að fullkomna hana. Það lætur einkennilega í eyrum, að nú skuli vera gerð stóreflis háspennutæki, er framleiða alt upp í 5 milj. volta spennu, og notuð að öðru leyti að kalla má stórkostleg tæki, til þess að mola sundur hina örsmáu frumeindakjarna. Hér er ekki rúm til þess að gera nánari grein fyrir útbúnaði þeim, sem notaður er í þessu skyni. Þess skal þó getið, að notuð eru meterlöng gler- og postulínshylki og inn í þau er hleypt vetniskjörn- um, sem gnægð fæst af úr venjulegu vatnsefni. í hylkinu fá þessar pósitífu rafmögnuðu agnir þann geysihraða, sem nauð- synlegur er, við það að verða fyrir áhrifum hárrar spennu. Ameríkumaðurinn Lawrence hefur til þessara hluta fundið upp lnjög merkilegt áhald, sem nefnt er „Cyclotron“. Er með því hægt að komast af með margfalt lægri spennu en áður þektist. Spennan er þá látin verka aftur og aftur á vetniskjarnana, svo að hraðinn fer sívaxandi. Slíkt áhald mun kosta um 250 þúsund kr. eða álíka mikið og 1 gr. af radiuin, en áhaldið gefur Ulargfalt kröftugri geislastraum, og er því miklu afkastameira. Auk hins venjulega vetniskjarna, sem fyrst var notaður við frumefnasundrun, kom brátt til sögunnar stærri bróðirinn, hjarni þunga vatnsefnisins, sem er tvöfalt þyngri en hinn, en Uleð jafnmikilli rafmagnshleðslu. Hann er samsettur úr ein- um venjulegum vetniskjarna og „neutron“. Hefur verið hægt að sanna það, með því að skjóta neutron á vetniskjarna, og hafa þá þessar frumagnir samlagast, en einnig með því að hljúfa þunga vetniskjarnans, með því að beina á hann kröft-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.