Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 27
Eimreiðin í SÍLÓAM 227 En hátt yfir haf og dranga hófu sig raddir þeirra, er töluðu tungum eftir innblæstri heilags anda. Þær voru eins og þung- fleygir dökkir fuglar, er garga hátt og sterkt gegnum vindþyt, bárugnauð og brimsvarr langra, svartra sanda. Yfir þessum dökku djúpum grúfði kæfandi molluloft og hitasvækja, þar sem mannaþefurinn var yfirgnæfandi. Loftið i samkomusalnum var stint og óveðursþrungið, og rauðgló- andi þrumufleygar hugróts og hamslausra tilfinninga ristu öðru hvoru gegnum sortann, sýnilega áþreifanlegir — að manni virtist — og fyltu óviðkomandi geigblöndnum hryllingi. —- Þetta loft virtist þrungið andlegu rafmagni fjölsefjunarinnar, er smaug eins og lifandi orka gegnum allar brynjur dóm- greindar og heilbrigðrar skynsemi, hreif huga manns heljar- tökum og læsti sig með iskyggilegu seiðmagni alveg inn að hjartarótum. Það skelfdi, svæfði og seiddi samtímis og laðaði huga manns ósjálfrátt og miskunnarlaust að því, er maður hlaut þó að óttast og hafa andstygð á.--------- Uppi á svölum samkomuhússins sátu þeir tveir einir, Ólafur Einarsson cand. theol. og frönskukennarinn í mentaskólanum Þar í þorpinu. Þeir voru nýkomnir úr langri skemtigöngu °fan úr skógarhlíðunum, þar sem vorsólin skein og fuglarnir Slmgu og lífið var vaknað í lundum. Þeir höfðu setið lengi á »Breiðablikuin“ og borft hugfangnir yfir vatnið og sveitirnar. Begurri sýn er sjaldgæf, dýrðleg og dásamleg! Opin bók, skráð eldlegu letri með fingri lifandi guðs! — Og sýnin hafði hrifið hjörtu beggja, er voru ungir og hrifnæmir. Og Norðmaðurinn °g íslendingurinn höfðu fundið sameiginleg orð yfir það, sem hreif þá báða og hrærðist í hjörtum þeirra. Á heimleiðinni datt þeim í hug að líta inn í samkomuhúsið »Silóam“, um leið og þeir gengju framhjá. Það var sunnudagur, °g þeir áttu því daginn sjálfir. Nú sátu þeir hér á svölunum. Þeim var innanbrjósts eins og væru þeir staddir i sjávarháska í æðandi ofviðri og hafróti, með limlest fólk og druknandi á alla vegu, hrópandi a hjálp gegnum storm og myrkur, í dauðans ofboði og skelf- ln8«. En þeir voru sjálfir skipbrotsmenn og gátu enga björg veitt.----- Auk prestsins virtist feitur umboðssali frá Skiðu vera einn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.