Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 77
eimreiðin
Ósýnileg áhrifaöfl.
Eftir dr. Alexander Cannon.
II. KAPÍTULI
Andinn efninu œðri.
„Hver er sú hin almátka
°rka hugans, sem sumir menn
eru gæddir og alt verður að
lúta?“ Þessa spurningu lagði
e8 eitt sinn fyrir minn vitra
Vln, og hann svaraði mér sam-
stundis, hægt og gætilega, með
Þessum orðum: „Að skilja eðli
undans er að skilja sjálft hið
eilífa iifið. Því ef vér aðeins
kunnum að lifa í holdslíkam-
anum, þá erum vér eins og í
fangelsi. En ef vér kunnum að
skilja vjg hann að vild og
Lyftinga-fyrirbrigði.
Ég spurði vin minn þá, hvort
kann hefði nokkurntíma séð
svokölluð lyftingafyrirbrigði,
en sjálfur hafði ég haft ágæt-
an miðil, sem ég gat látið lyft-
ast nð minsta kosti eitt fet frá
jörðu, með hugstillingu okkar
a niilli, er hann var i dái. Vin-
Ur minn hló að þessari spurn-
ingu i fyrstu og kvaðst hafa
séí> þetta fyrirbrigði á leikhúsi
ferðast í andanum um áður
óþektar veraldir, þá höfum
vér öðlast varanlegan unað.
En alla þessa þekkingu í and-
anuin er ekki eins erfitt að
öðlast og menn halda. Menn
gera sér aðeins ekki nógu vel
ljóst, að fyrsta skilyrðið er
trú og aftur trú. Er oss ekki
sagt í Ritningunni að sá geti
alt, sem trúna hefur! Það er
viturlegt að hiðja: Drottinn,
ég trúi, en hjálpa þú trúleysi
mínu!“
einu í London, er hann hefði
eitt sinn fyrir mörgum árum
dvalið þar, „en það er reyndar,
eins og þú veizt, hugvitssam-
legt bragð aðeins. En ef við
eigum að tala í alvöru, þá get
ég sagt þér, að ég get fram-
kvæmt þetta fyrirbrigði að vild
og án allra blekkinga." Því-
næst kallaði hann á einn af
þjónum okkar, dáleiddi hann,