Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Side 77

Eimreiðin - 01.07.1940, Side 77
eimreiðin Ósýnileg áhrifaöfl. Eftir dr. Alexander Cannon. II. KAPÍTULI Andinn efninu œðri. „Hver er sú hin almátka °rka hugans, sem sumir menn eru gæddir og alt verður að lúta?“ Þessa spurningu lagði e8 eitt sinn fyrir minn vitra Vln, og hann svaraði mér sam- stundis, hægt og gætilega, með Þessum orðum: „Að skilja eðli undans er að skilja sjálft hið eilífa iifið. Því ef vér aðeins kunnum að lifa í holdslíkam- anum, þá erum vér eins og í fangelsi. En ef vér kunnum að skilja vjg hann að vild og Lyftinga-fyrirbrigði. Ég spurði vin minn þá, hvort kann hefði nokkurntíma séð svokölluð lyftingafyrirbrigði, en sjálfur hafði ég haft ágæt- an miðil, sem ég gat látið lyft- ast nð minsta kosti eitt fet frá jörðu, með hugstillingu okkar a niilli, er hann var i dái. Vin- Ur minn hló að þessari spurn- ingu i fyrstu og kvaðst hafa séí> þetta fyrirbrigði á leikhúsi ferðast í andanum um áður óþektar veraldir, þá höfum vér öðlast varanlegan unað. En alla þessa þekkingu í and- anuin er ekki eins erfitt að öðlast og menn halda. Menn gera sér aðeins ekki nógu vel ljóst, að fyrsta skilyrðið er trú og aftur trú. Er oss ekki sagt í Ritningunni að sá geti alt, sem trúna hefur! Það er viturlegt að hiðja: Drottinn, ég trúi, en hjálpa þú trúleysi mínu!“ einu í London, er hann hefði eitt sinn fyrir mörgum árum dvalið þar, „en það er reyndar, eins og þú veizt, hugvitssam- legt bragð aðeins. En ef við eigum að tala í alvöru, þá get ég sagt þér, að ég get fram- kvæmt þetta fyrirbrigði að vild og án allra blekkinga." Því- næst kallaði hann á einn af þjónum okkar, dáleiddi hann,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.