Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 42

Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 42
EIMBEIÐlN Eftir Jón Dan■ [Þessi ungi höfundur hefur ort ljóð og samið sögur, ennfremur nokkrar smáritgerðir (riss)> og er eftirfarandi grein ein þeirra. Áður hafa birzt á prenti eftir hann fáein kvæði i biöð- um og tímaritum. — Ritstj.] Oft á það sér stað, að eitt og hið sama orð veki mismunandi hugsanir hjá ólík- um mönnum, og að eitthvert orð feh 1 sér viðtækari merkingu fyrir þennan mann en hinn, að fyrir hugskotssjónum einnar persónu standi orðið lifandi og þrungið merkingu, meðan það aftur a móti virðist öðrum dautt og þurt. Mennirnir eru misjafnir og hugarfar þeirra ólíkt. Orð, sem einum virðist fagurt, finst öðrum ijótt. Manni, sem nýbúinn er að lesa bók urn t. d. sala- möndrur og veit þess vegna mikið um þær, finst ábyggile»a orðið „salamandra“ vera lifandi og skemtilegt orð, þar sem almenningur aftur á móti aðeins sér þar nafn á dýrategunó> sem hann varðar ekki hætis hót um. Ef hann veit samt eitt- hvað litilsháttar um dýrið, tengir hann ef til vill orð eins og blautur, sleipur eða háll við nafnorðið. Því næst sér hann 1 huganum slímugt, ferfætt dýr, kannske þakið hreistri, og fra þessu stigi ímyndunarinnar er stökkið ekki langt að orðmu viðbjóður. Einn hugsar sér grænt dýr, annar gult eða grátt- Einum kemur í hug rándýr og öðrum saklaus fiskur eða frosktegund. Auðvitað byggist skoðanamunur á orðum og gildi þeina oft á tíðum á mismunandi uppeldi og mismunandi kjörum, sem maður átti að venjast í barnæsku og uppvexti. Ólík reynzl*1 er tíðum aðalástæðan. Maður, sem á unglingsárum sínum handlangaði mó upp úr mógröfum, eða kannske stóð í vatnin11 upp i lendar, maður, sem sá mógrafarveggina bogna og næstum Um orð. Jón Dan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.