Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Síða 99

Eimreiðin - 01.07.1940, Síða 99
eimreiðin RITSJÁ 299 að endurtaka sig nú. A íneðan lijóðin fæst ekki einu sinni til að ræða bær einu öruggu tryggingar, sein nú þekkjast gegn einræðislegu gerræði °g réttarbrotum, þá verður allur áróður flokkanna fyrir „frelsi og lýðræði" ekki annað en fals —- ekki annað en hinn venjulegi valdaróður eins flokks gegn „einræðisfyrirætlunum" annars, sem og endar altaf með Þvi, að einn valdaspekúlantinn verður hlutskarpastur — hér á landi ef- laust með erlendum tilstyrk. A Jietta atriði, — að setja vísindalega grundvallaða réttar- og frelsistryggingu rikishorgaranna inn í sjálfa stjórnskipunina, — legg ég nú liér svo mikla áherzlu á, í fyrsta lagi vegna þess, að ég hef lengi haft það mál til athugunar og minst á það hvað eftir annað hér í Eimreiðinni (einkum í 2. hefti, árg. 1938), og í öðru lagi finst mér höf. „Markmiða og leiða“ sinna of iítið þessu raunhæfa tækni- atriði stjórnvísinnar. Aðalefni hókarinnar fjallar mest um liina þjóðmenn- ingarlegu undirstöðu ríkisins, en hún er fólgin í réttu uppeldi og fræðslu, asamt rétt ræktuðu siðferðis- og trúarlífi. Er meðferð höf. á þessum efn- um viða mjög skarpleg og hugvekjandi. Vitanlegt er það, að ekki er til neins að fá ómentaðri og siðlausri þjóð í hendur vísindalega rökfesta stjórnskipan. En án sliks tækis verður líka jafnvel hámentuð þjóð stjórn- farslega hjálparlaus, sem greinilegast sést af því, hversu skjót og sorg- leg endalok mörg hin glæsilegustu menningartímabil sögunnar liafa fengið. ' Um rétta dreifingu félagsvaldsins gefur höf. mjög eftirtektarverðar °g raunhæfar bendingar. En það er liin rétta einefling ríkisvaldsins, sem Þann gefur oflítinn gaum. Hún er engu síður mikilvæg, ef liún er rétt afmörkuð, og kemur hvorki í bága við hina réttu valdskiftingu né stað- S°tt þjóðfrelsi yfirleitt, heldur þvert á móti styður og tryggir hvort- ^veggja. Höf. kemst að þeirri niðurstöðu, að þrátt fyrir hinar miklu fi'amfarir á efnissviðinu, sé heimsmenningin „i augljósri afturför". Er það og eflaust rétt og einmitt að kenna skorti á úrvali og eineflingu Þinna beztu krafta í stjórn rikjanna. Nítjánda öldin ól upp hina skökku dreifingu valdsins — hið lýðræðislega ábyrgðarleysi og upplausnarþróun stjórnfarsins. Og uppskera tuttugustu aldarinnar af þessu sæði er ein- etling hinna sterkustu krafta — liins sjálftekna valds, sem búið hefur þegar meiri hluta heimsþjóðanna einskonar betrunarhúsvist og hnept frjálsa menningu í ánauð. Hið veigamikla efni „Markmiða og leiða“ gefur að sjálfsögðu ótæm- andi atliugunarefni, sem liér er ekki rúm til að fara nánar inn á. En ég vú hvetja menn til að lesa hókina oftar en einu sinni. Meiri hluti les- enda mun hafa lítið upp úr fyrsta lestri. — Það hefur verið skortur á thentandi bókum um félagsleg menningarmál, og dr. Guðmundur Finn- Þogason á verulegar þakkir skilið fyrir að hafa lagt út í þýðingu þessarar þókar, sem er á fárra færi að gera svo vel sé, þar sem mál vort er fremur otamið á þessu sviði enn sem komið er. Kostur hefði það verið, ef skrá hefði fylgt um ný orð og merkingar, ásamt crlendu orðunum. Eins og ég þykist hafa sýnt fram á i ofannefndum Eimreiðargreinum, er ekki rétt að þýða réttstefnt demókratí með „lýðræði". Hin gamla og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.