Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 80

Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 80
280 ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL EIMREIÐIK sömu helgi inni í London. — Sunnudagsnóttina 'vöknuðu systkinin við ofboðslegt óp, sem kom úr svefnherbergi móður þeirra. Þau þutu sam- stundis inn í herbergið og fundu hana yfirkomna af ang- ist. Stóð hún á því fastar en fótunum, að hún hefði alt í einu séð föður þeirra standa fyrir framan hana og heyrt hann lýsa því kyrlátlega yfir, að hann væri látinn. Síðan hafði hann leyst upp í loftinu. Börnin reyndu að hugga móð- ur sína með því, að þetta hefði aðeins verið martröð En hún brást reið við og kvaðst eklci einu sinni hafa verið búin að greiða hár sitt undir nóttina, svo hún hefði alls eldíi verið komin í rúmið. Hún hefði heldur ekki orðið vör nokkurs fyrirboða, áður en sýnin birtist henni. Fjölskyldunni til mik- illar undrunar og skelfingar ltom símskeyti morguninn eft- ir frá hótelinu, þar sem X lá- varður, heimilisfaðirinn, gisti, og var þar skýrt frá því, að hann hefði fundist dauður í rúmi sínu þá snemma um morguninn. Fjarhrif eru eng- inn hugarburður og flutninga- fyrirbrigðin ekki heldur.Hvor- tveggja hafa oft gerst. Sálriti Cannons eða huglestrarvélin. Smámsaman hefur mannin- um lærst að skynja, að hann er tengdur heildinni órjúfandi böndum, hluti af mannkyninu, einn, sem ber sína hlutfails- legu ábyrgð við alla aðra, á líf- inu hér á jörð, eins og það er. Vísindin hafa fært honum heim sanninn um það, að lífið er eining og hann einn þáttur þeirrar einingar, gæddur göf- ugri eigindum en aðrar skepn- ur dýraríkisins, en af sömu rót og það. Með rannsóknum og tilraunum hefur það verið uppgötvað, að þankinn er afl- fræðilegt fyrirbrigði, að hann er hvorttveggja: orka og hreyfing. Undir umsjá Læknarann- sókna-ráðsins (Medical Re~ search Council) hafa farið fram tilraunir með sálrita minn, sem sýna með línuritun allar tegundir þankans eða hugsananna. í læknatímarit- inu Medical World hefur ver- ið skýrt frá 176 tilraunum með sálritann, og er árang- ur þeirra meðal annars þessi: Athygli, sem er hvikul að eðli, kemur í ljós sem óregln- bundnar og ójafnar, snar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.